Tækniþróunarsjóður: nóvember 2015

16.11.2015 : Landeldi á Evrópuhumri - verkefnislok

Ný tækni hefur verið að ryðja sér til rúms í landeldi og þekking verið að aukast á því sviði. 

Lesa meira

10.11.2015 : Crowbar próteinstykki - verkefnislok

Skordýrastykkið Jungle Bar er frábær kostur fyrir þá sem vilja minnka umhverfisspor sín en notkun skordýra, miðað við notkun annarra dýra, í matvæli er mjög umhverfisvænn kostur, sérstaklega þegar litið er til sjálfbærrar notkunar fóðurs, vatns og lands við ræktunina.

Lesa meira

6.11.2015 : Hágæða kísilafurðir úr affallsvatni frá jarðvarmavirkjunum - verkefnislok

Fyrsta vara GeoSilica, kísilsteinefni í 300 ml flöskum, fæst núna á yfir 80 útsölustöðum um allt land, í apótekum og heilsuverslunum.

Lesa meira

4.11.2015 : Markaðssetning á "sodium reduction" -lausn - verkefni lokið

Arctic Sea Minerals ehf. hefur þróað og fengið einkaleyfi á framleiðsluaðferð á nýrri tegund af saltkorni sem hefur 30-60% minna magn af natríum en sambærilega tæknilegu virkni og sambærileg bragðgæði og hefðbundið matarsalt.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica