Tækniþróunarsjóður: desember 2015

11.12.2015 : Ný framleiðslutækni við gerð sveigjanlegra hitaveituröra - verkefnislok

Markmiðið með þessu verkefni var að mæta kröfum um lægra einangrunargildi og auka sveigjanleika hitaveituröranna. 

Lesa meira

8.12.2015 : Prófum nýrra lyfja gegn lungnasýkingum - verkefnislok

Niðurstöður klínískra prófana sýndu m. a. hraðari dráp á bakteríunni Mycobacterium tuberculosis.

Lesa meira

4.12.2015 : OHM - Frekari þróun og hönnun nýs hljóðfæris

Segulharpan er einstök að því leyti að hún myndar tón sinn með sérhönnuðum rafbúnaði sem myndar kraftmikið segulsvið umhverfis hvern og einn streng, og fær þá þannig til að sveiflast. 

Lesa meira

3.12.2015 : Ný ræktunar- og fóðrunartækni fyrir Ezo sæeyru - verkefnislok

Í verkefninu voru stigin fyrstu skrefin í þróun á nýrri aðferð til fylgjast með lífumhverfinu sem dýrin búa í en vistkerfi örvera gegnir lykilhlutverki í heilbrigðu eldisvatni.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica