Tækniþróunarsjóður: júlí 2016

6.7.2016 : Sýningarfrumgerð af Andblæ - verkefni lokið

Frumgerðin af loftræstikerfinu Andblæ er mjög öflug en þó ekki nema 5 cm þykk, og lítið mál er að byggja hana inn í léttan millivegg. Þetta sparar mikið pláss og gerir hana hljóðláta.

Lesa meira

5.7.2016 : Vélfugl - verkefni lokið

Verkefnið gekk út á að þróa sjálfvirkan vélfugl sem flýgur með vængslætti. 

Lesa meira

4.7.2016 : Sjálfvirkt hitaeftirlit rafgreiningarkera - verkefni lokið

Kerfið, sem hannað og smíðað var, greinir yfir 19 þúsund hitapunkta ásamt því að búa til samsettar hitamyndir af rafgreiningarkerunum. Þessar upplýsingar nota stjórnendur álveranna til þess að ástandsgreina kerin með því markmiði að koma í veg fyrir kerleka.

Lesa meira

1.7.2016 : Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. 

Lesa meira

1.7.2016 : Mekano smellutengi - verkefni lokið

Helstu markmið Mekano ehf. er að hanna besta fáanlega fjöltengið fyrir almennan markað, framleiða og selja. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica