Tækniþróunarsjóður: ágúst 2016

31.8.2016 : GrasPro – Viðhaldskerfi grasvalla - verkefnislok

GrasPro kerfið er vefkerfi sem gerir vallarstjórum og umsjónaraðilum íþróttavalla kleift að skrá niður allar aðgerðir sem framkvæmdar eru á völlunum.

Lesa meira

30.8.2016 : Dohop Go – Nýstárleg leið til þess að skipuleggja og bóka næstu utanlandsferð - verkefnislok

Íslenska flugleitarvélin Dohop ehf. kynnir Dohop Go, nýjan vef og app fyrir iOS og Android-snjallsíma.

Lesa meira

26.8.2016 : Einstaklingsmiðað kennslukerfi í flugumferðarstjórn - verkefnislok

Með þessum nýja hugbúnaði geta nemendur nú nálgast miðlægt, einstaklingsmiðað kennslukerfi í flugumferðastjórn, aðgengilegt á netinu, með viðurkenndu æfingakerfi, þar sem þeir geta æft sig í grunnatriðum flugumferðastjórnunar á sínum hraða, hvar og hvenær sem þeim hentar.

Lesa meira

18.8.2016 : Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00

Lesa meira

15.8.2016 : Styrkir til nýsköpunar

Auglýst eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica