Tækniþróunarsjóður: júní 2017

27.6.2017 : Angling iQ - verkefni lokið

Angling iQ gerir veiðimönnum auðvelt fyrir að halda utan um sína eigin veiðidagbók og fylgjast með öðrum veiðimönnum og vatnasvæðum.

Lesa meira

22.6.2017 : Styrkir á sviði jarðhita

Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .

Lesa meira

19.6.2017 : Litli hjálparinn - verkefni lokið

Litli hjálparinn er skráningarkerfi sem auðveldar og hraðar verkferlum innan fyrirtækja sem og afgreiðslu viðskiptavina.

Lesa meira

15.6.2017 : Memaxi - samskiptakerfi fyrir langveika – verkefni lokið

Memaxi er dagatals- og samskiptakerfi fyrir þá sem njóta langtímastuðnings og þjónustu vegna veikinda eða fötlunar og fyrir þá sem veita þjónustuna, bæði fjölskyldu og fagfólk. Memaxi HOME 2.0 er nú fáanlegt fyrir snjallsíma og spjaldtölvur og er aðgengilegt úr helstu vöfrum.  

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

1.6.2017 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica