Tækniþróunarsjóður: mars 2018

21.3.2018 : Markaðsátak As We Grow á enskumælandi mörkuðum - verkefni lokið

Stuðningur Tækniþróunarsjóðs hefur gert As We Grow kleift að taka þátt í vörusýningum erlendis og að ná sölum til fjölda nýrra viðskiptavina, en hluti verkefnisins fólst einmitt í að taka þátt í vörusýningum á erlendri grundu, greina markaðinn og auka sýnileika og sölu á netinu með nýrri og endurbættri vefverslun.

Lesa meira

14.3.2018 : Orkusmart - verkefni lokið

Orkusmart er einfalt orkustjórnunarkerfi fyrir heimili sem gerir öllum kleift að draga úr orkukostnaði.

Lesa meira

13.3.2018 : Vizido: Taktu mynd til að muna - verkefni lokið

Inspirally er hugbúnaðarlausn sem hjálpar skapandi fólki að vera í samvinnu og samskiptum um verkefnamyndir.

Lesa meira

9.3.2018 : Tilboðvefur í skýinu - verkefni lokið

Í nokkur ár hefur Meniga starfrækt Meniga endurgreiðslutilboð þar sem beitt er þróuðum algrímum til að finna sérsniðin tilboð frá fyrirtækjum fyrir viðskiptavini Meniga. 

Lesa meira

8.3.2018 : Aquaponics.is - verkefni lokið

Á undanförnum misserum hefur Svinna-verkfræði ehf. unnið að þróun á samrækt  en það er hringrásarferli sem sameinar fiskeldi og grænmetisræktun í eitt framleiðsluferli. Næringarríkt affallsvatn frá fiskeldinu er notað sem áburðarvatn fyrir plönturnar. Plönturnar hreinsa vatnið sem síðan má skila aftur til fiskanna.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica