Tækniþróunarsjóður: janúar 2015

23.1.2015 : Markaðssetning traveleast.is - verkefni lokið

Fyrirtækið Austurför / Travel East var stofnað með það í huga að sameina krafta heimamanna og setja saman heildstæða vöru í formi afþreyingar og koma henni á markað.  Lesa meira

16.1.2015 : Sparperan - verkefni lokið

Sparperan er verkefni sem hefur það að markmiði að valda byltingu í því hvernig auglýsendur nálgast neytendur til að bjóða þeim vörur og þjónustu. Lesa meira

15.1.2015 : RATVÍS – staðsetningarbúnaður fyrir ómönnuð för - verkefni lokið

Í verkefninu var þróaður búnaður ætlaður til nota við stjórn sjálfstýrðra farartækja.  Lesa meira

14.1.2015 : Lumigen - Eurostarsverkefni lokið

Með þessu verkefni hefur ORF Líftækni fengið gríðarlega mikilvæga og sérhæfða aðstöðu til að halda áfram rannsóknum á möguleikum þess að nota LED-lýsingu, eina og sér eða í bland við HPS-lampa, til að fullrækta bygg.

Lesa meira

13.1.2015 : Norðurkví - verkefni lokið

Niðurstöður verkefnisins eru öllum opnar og því geta eldisaðilar nýtt sér hina nýju tækni til að sökkva kvíum hjá sér. Lesa meira

9.1.2015 : RheoTruck-meter - verkefni lokið

Verkefni þetta snerist um að hanna og smíða nýtt mælitæki sem getur mælt seigju í steinsteypu um borð í steypubíl.  Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica