Tækniþróunarsjóður: september 2016

16.9.2016 : Ræktun fóðurskordýra á iðnaðarskala - verkefni lokið

Fyrirtækið Víur var stofnað snemma árs 2014 til tilraunaræktunar svörtu hermannaflugunnar. Markmið þess hluta þróunarstarfsins sem hlaut styrk Tækniþróunarsjóðs var að þróa tæknilausnir og gera prófanir á ýmsum hráefnum og vinnsluaðferðum.

Lesa meira

13.9.2016 : OZ - Opið dreifinet fyrir háskerpu upplifun - verkefni lokið

OZ hefur á undanförnum árum unnið að því að byggja þjónustu sem gerir aðilum kleift að dreifa myndrænu efni til áhorfenda gegn gjaldi. 

Lesa meira

6.9.2016 : Erlend markaðssókn á forritunarleiknum Box Island - verkefnislok

Frá fyrsta degi náði leikurinn athygli stórra tæknimiðla á alþjóðagrundvelli. Má þar nefna Techcrunch og Mashable sem eru meðal stærstu tæknimiðla í heimi. 

Lesa meira

5.9.2016 : Framleiðsla verðmætra lífefna úr kísliþörungum - verkefnislok

Verkefnið mun styrkja líftækniiðnað á íslandi og stuðla að aukinni framleiðslu á verðmætum efnum ú sjó, efni sem nýtast í snyrtivörur, fæðubótarefni eða fóður. 

Lesa meira

1.9.2016 : Íslenskt einmalts viskí úr íslenskum hráefnum - verkefnislok

Viskíið er úr íslensku vatni og lífrænt ræktuðu byggi sem er maltað og taðreykt.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica