Tækniþróunarsjóður: nóvember 2016

30.11.2016 : Markaðssetning As We Grow í Japan - verkefnislok

Stuðningur Tækniþróunarsjóðs gerði As We Grow kleift að stíga sín fyrstu skref á japönskum markaði með hágæðafatnað sinn, sem byggir á sérstakri hönnun og að fötin “vaxi með barninu”.

Lesa meira

24.11.2016 : Augndropar í stað augnástungna við sjónhimnubjúg í sykursýki - verkefnislok

Augndroparnir hafa þá sérstöðu fram yfir venjulega augndropa að koma lyfjum til bakhluta augans og geta þannig komið í staðinn fyrir lyfjagjöf með sprautunál inn í augað.

Lesa meira

9.11.2016 : Betri svefn – Markaðssetning svefnmeðferðar á netinu fyrir Noregsmarkað - verkefni lokið

Nú er Betri svefn komið á markað í Noregi og búið er að undirbúa markaðssókn haustið 2016 með samstarfsaðila í Danmörku.

Lesa meira

8.11.2016 : Markaðssetning á innlendum markaði - verkefni lokið

Meginmarkmið fyrirtækisins geoSilica ehf. er að þróa og framleiða hágæða kísilheilsuvörur úr skiljuvatni íslenskra jarðvarmavirkjana. 

Lesa meira

3.11.2016 : Markaðssókn smáforrita til eflingar læsis - verkefni lokið

Efnið, undir vörumerkinu Lærum og leikum með hljóðin, hefur verið þróað og unnið í smáforrit fyrir íslenskumælandi markað auk þess sem það hefur verið fært á enskumælandi markað undir merkjum Kids Sound Lab og Frog Game.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica