Tækniþróunarsjóður: desember 2016

21.12.2016 : EcoScope: T-mynsturgreining fjármála- og hagfræðigagna - verkefnislok

Markmið verkefnisins var að þróa aðferðir til aðgerðabindingar, birtingar og greiningar tímaseríugagnasafna.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

19.12.2016 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2016

StjórnTækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum í dag að bjóða verkefnisstjórum 25 verkefna að ganga til samninga. Að þessu sinni er verið að bjóða allt að 450 milljónir króna sem fara til nýrra verkefna; níu verkefni í Sprota , fjórtán í Vöxt og tveir í Markaðsstyrki

Lesa meira

16.12.2016 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Hagnýt rannsóknarverkefni

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Lesa meira

16.12.2016 : Island Harvest, vatna- og sjávarsláttuvélin Asco - verkefni lokið

Með vatna- og sjávarsláttuvélinni Asco er þangið slegið en ekki slitið upp með rótum. Það hefur því möguleika á að vaxa á ný.  

Lesa meira

5.12.2016 : Herkænskuleikurinn Starborne – alþjóðleg markaðssetning og uppbygging markaðsinnviða - verkefnislok

Uppbygging innviða markaðsstarfs og markaðssetningar á Starborne-leiknum með hjálp Tækniþróunarsjóðs hefur leitt til þess að hann er orðinn nokkuð þekktur og fjölmargir spilarar bíða spenntir eftir því að hann verði gefinn út.

Lesa meira

2.12.2016 : Pyngjan - verkefnislok

Í verkefninu hefur verið þróuð heildstæð greiðslulausn fyrir snjallsíma.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica