Tækniþróunarsjóður: júní 2018

28.6.2018 : Cooori – framburðarþjálfun - verkefni lokið

Cooori býður veflausnir til tungumálanáms sem byggja á nýjustu tækni í gervigreind, talgreiningu og gagnavinnslu.

Lesa meira

21.6.2018 : Markaðssókn Memento á erlenda markaði - verkefni lokið

Með markaðsstyrk frá Tækniþróunarsjóði var Memento ehf. gert kleift að greina markaði og hefja markaðssókn á erlendri grundu, þ.e. útbúa kynningarefni, sækja ráðstefnur og fleira.

Lesa meira

20.6.2018 : Öflugt stafrænt stoðtæki til mats á gigtarsjúkdómum - verkefni lokið

Expeda ehf. hefur lokið þróun á öflugu stafrænu stoðtæki til mats á gigtarsjúkdómum sem auðveldar og styður við greiningarferli kerfislægra sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóma.

Lesa meira

19.6.2018 : Greiningar á kjarnsýrum til nota við gæðamat og greiningar samhliða krabbameinsmeðferð - verkefni lokið

Tvívíðar rafdráttargreiningar Lífeindar eru nú orðnar þekktar um allan heim og margir sem hafa sýnt því áhuga að koma tækninni upp á sinni rannsóknarstofu. Lífeind hefur lagt mikla áherslu á að vinna með vísindamönnum og fyrirtækjum að notkun tækninnar við hinar ýmsu greiningar og markaðssett fyrirtækið sem kjarnsýrugreiningarfyrirtæki.

Lesa meira

14.6.2018 : Vel heppnaður og fjölmennur vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2018 var haldinn fimmtudaginn 7. júní í Petersen svítunni í Gamla bíói. Veðrið var frábært og tókst fundurinn mjög vel í alla staði.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

5.6.2018 : Tækniþróunarsjóður úthlutar 700 milljónum til nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 63 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 700 milljónum króna.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica