Tækniþróunarsjóður: júlí 2018

17.7.2018 : Markaðssókn HR Monitor á erlendan markað – verkefni lokið

HR Monitor er framsækið hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir SaaS-hugbúnað sem, meðal annars, mælir upplifun mannauðs á mikilvægustu þáttum í starfsumhverfinu.

Lesa meira

5.7.2018 : Fjallasnjór - verkefni lokið

Verkefnið Fjallasnjór skilar áreiðanlegri mælum, undirstöðum sem standast verstu aðstæður og úrvinnslu gagna, sem nýtist beint í snjóflóðavöktun. Þannig stuðlar verkefnið að auknu öryggi íbúa á snjóflóðahættusvæðum, vegfarenda á vegum þar sem snjóflóðahætta getur skapast, og fólks sem ferðast um fjalllendi að vetrarlagi. Lesa meira

4.7.2018 : Heimaþjónustukerfi - verkefni lokið

Heimaþjónustukerfið CareOn er notað til tímaskráningar og þjónustustýringar og heldur kerfið jafnframt utan um alla samninga heimaþjónustunnar.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica