Tækniþróunarsjóður: desember 2014

30.12.2014 : Þrívíddarvinnsla - verkefni lokið

Engar lausnir voru til sem hentuðu framleiðsluferli CAOZ við gerð teiknimynda. Þurfti fyrirtækið því að þróa hugbúnað til þess. Lesa meira

29.12.2014 : Lífbrennisteinn - verkefni lokið

Í verkefninu var unnið að framleiðslu á lífrænum brennisteini og könnunum á hugsanlegum notum fyrir slíka náttúruafurð. Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

12.12.2014 : EEG í skýjunum - verkefnislok

Fyrirtækið Kvikna ehf. hefur nú í rúmt ár boðið skýþjónustu sem notuð er til þess að halda utan um og greina heilalínurit.  Lesa meira

5.12.2014 : UNA Skincare - lífvirkar húðvörur á erlendan markað - verkefnislok

Lokið er brúarverkefninu „Lífvirkar húðvörur á erlendan markað“ sem hófst árið 2013 og var styrkt af Tækniþróunarsjóði en unnið af Marinox og Matís.

Lesa meira

1.12.2014 : Markaðssetning íslenska hugbúnaðarins CoreData til fyrirtækja og stofnana - verkefnislok

Hugbúnaðurinn er öflugt upplýsinga- og verkefnastjórnunarkerfi sem styður og hvetur til hópavinnu, bæði innan fyrirtækja og með öruggum hætti við ytri aðila. Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica