Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15.
desember 2014
16.12.2014
Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.
Frumherjastyrkir
| Fyrirtæki |
Verkefnisstjóri |
Heiti verkefnis |
| Akvaplan-niva AS,útibú á Ísl. |
Albert Kjartansson Imsland |
Litarefni í sæbjúgum - Einangrun og nýting á verðmætum litarefnum úr vannýttu sjávarfangi. |
| Appia ehf. |
Björn Gíslason |
2know School |
| Berg Audio |
Bergur Þórisson |
Stafræn stýring fyrir hliðrænan búnað. |
| Breather Ventilation ehf. |
Jóhannes Loftsson |
Sýningarfrumgerð af Andblæ. |
| BSF Productions |
Stefán Atli Thoroddsen |
Crowbar próteinstykki. |
| FIMS ehf. |
Vilhjálmur Hallgrímsson |
FIMS |
| Óstofnað |
Bjarki Gunnarsson |
Litli hjálparinn. |
| Keynatura ehf. |
Sigurbjörn Einarsson |
Ný náttúruvæn aðferð við úrdrátt á astaxanthini. |
| MýSköpun ehf. |
Arnheiður Rán Almarsdóttir |
Fjölnýting jarðvarma við ræktun þörunga og hagnýting lífefna þeirra. |
| Omega Algae ehf. |
Hjálmar Skarphéðinsson |
Bestun á framleiðni EPA ríkrar þörungaolíu með ræktunarstýringu í hátæknigróðurhúsi. |
| Óstofnað |
Hannes Petersen |
Kælibúnaður til notkunar eftir hálskirtlatöku. |
| Víur ehf. |
Sigríður Gísladóttir |
Ræktun fóðurskordýra á iðnaðarskala. |
| Wonwei slf. |
Harald Bergur Haraldsson |
Þróun á frumgerð snjallspegils. |
Verkefnastyrkir
| Fyrirtæki |
Verkefnisstjóri |
Heiti verkefnis |
| Dohop ehf. |
Kristján Guðni Bjarnason |
Dohop Go - nýstárleg leið til að skipuleggja og bóka næstu utanlandsferð. |
| Erki-tónlist sf. |
Kjartan Ólafsson |
CALMUS AUTOMATA - Hugbúnaður fyrir rauntíma tónsköpun - á tónleikum, í tölvuleikjum og heima. |
| Gangverk ehf. |
Helgi Steinar Hermannsson |
SLING - lykilsamskiptatæki á snjallsímum fyrir innri samskipti og upplýsingaflæði fyrirtækja. |
| GIRO ehf. |
Sölvi Oddsson |
Smíði, þróun og sala á mælitækjum og búnaði við mælingar í háhita borholum. |
| IceAq ehf. |
Stefanía Katrín Karlsdóttir |
Ræktun örþörunga í frárennsli frá fiskeldi. |
| Kvikna Medical ehf. |
Guðmundur Hauksson |
Heilasíriti fyrir Coma lyfjagjöf. |
| Lífeind ehf. |
Jón Jóhannes Jónsson |
Greiningar á kjarnsýrum til nota við gæðamat og greiningar samhliða krabbameinsmeðferð. |
| Matís ohf. |
Sæmundur Elíasson |
Bætt meðhöndlun bolfisksafla. |
| Meniga ehf. |
Helgi Benediktsson |
Cloud based Merchant Platform. |
| MURE ehf. |
Diðrik Steinsson |
Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika. |
| MusikMusik slf. |
Margrét Sigurðardóttir |
Mússíland. |
| Rational Network ehf. |
Þröstur Jónsson |
DinGo fyrir tækjanet. |
| Skildingasalir ehf. |
Marinó Páll Valdimarsson |
Gracipe, myndræn framsetning uppskrifta. |
| SuitMe ehf. |
Emil Harðarson |
Nútímavæðing netverslunar með föt. |
| Tarbena ehf. |
Kári Þór Rúnarsson |
Authenteq er farsíma-app sem sannreynir hvar þú varst, hvenær og hvað þú sást. |
Markaðsstykir
| Fyrirtæki |
Verkefnisstjóri |
Heiti verkefnis |
| Amivox ehf. |
Birkir Marteinsson |
AmiOTA á Markað. |
| Arctic Sea Minerals ehf. |
Ingimar Helgason |
Markaðssetning á "sodium reduction" lausn. |
| Atmo Select ehf. |
Ívar Kristjánsson |
Markaðssókn Atmo Select tónlistarþjónustunnar í Hollandi og Þýskalandi. |
| KERECIS ehf. |
Dóra Hlín Gísladóttir |
Vörumerkisgrunnur fyrir sölu- og markaðsstarf Kerecis Omega3 sárameðhöndlunarefnisins. |
| Krumma ehf. |
Jenný Ruth Hrafnsdóttir |
KRUMMA-Flow, markaðssetning á framúrstefnulegri, íslenskri leiktækjalínu. |
| MultiTask ehf. |
Sindri Mar Jónsson |
Sjókall í öðru veldi. |
Birt með fyrirvara um villur.