Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

16.12.2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.


Frumherjastyrkir


Fyrirtæki Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
Akvaplan-niva AS,útibú á Ísl. Albert Kjartansson Imsland Litarefni í sæbjúgum - Einangrun og nýting á verðmætum litarefnum úr vannýttu sjávarfangi.
Appia ehf. Björn Gíslason 2know School
Berg Audio Bergur Þórisson Stafræn stýring fyrir hliðrænan búnað.
Breather Ventilation ehf. Jóhannes Loftsson Sýningarfrumgerð af Andblæ.
BSF Productions Stefán Atli Thoroddsen Crowbar próteinstykki.
FIMS ehf. Vilhjálmur Hallgrímsson FIMS
Óstofnað Bjarki Gunnarsson Litli hjálparinn.
Keynatura ehf. Sigurbjörn Einarsson Ný náttúruvæn aðferð við úrdrátt á astaxanthini.
MýSköpun ehf. Arnheiður Rán Almarsdóttir Fjölnýting jarðvarma við ræktun þörunga og hagnýting lífefna þeirra.
Omega Algae ehf. Hjálmar Skarphéðinsson Bestun á framleiðni EPA ríkrar þörungaolíu með ræktunarstýringu í hátæknigróðurhúsi.
Óstofnað Hannes Petersen Kælibúnaður til notkunar eftir hálskirtlatöku.
Víur ehf. Sigríður Gísladóttir Ræktun fóðurskordýra á iðnaðarskala.
Wonwei slf. Harald Bergur Haraldsson Þróun á frumgerð snjallspegils.

Verkefnastyrkir

Fyrirtæki Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
Dohop ehf. Kristján Guðni Bjarnason Dohop Go - nýstárleg leið til að skipuleggja og bóka næstu utanlandsferð.
Erki-tónlist sf. Kjartan Ólafsson CALMUS AUTOMATA -  Hugbúnaður fyrir rauntíma tónsköpun  - á tónleikum, í tölvuleikjum og heima.
Gangverk ehf. Helgi Steinar Hermannsson SLING - lykilsamskiptatæki á snjallsímum fyrir innri samskipti og upplýsingaflæði fyrirtækja.
GIRO ehf. Sölvi Oddsson Smíði, þróun og sala á mælitækjum og búnaði við mælingar í háhita borholum.
IceAq ehf. Stefanía Katrín Karlsdóttir Ræktun örþörunga í frárennsli frá fiskeldi.
Kvikna Medical ehf. Guðmundur Hauksson Heilasíriti fyrir Coma lyfjagjöf.
Lífeind ehf. Jón Jóhannes Jónsson Greiningar á kjarnsýrum til nota við gæðamat og greiningar samhliða krabbameinsmeðferð.
Matís ohf. Sæmundur Elíasson Bætt meðhöndlun bolfisksafla.
Meniga ehf. Helgi Benediktsson Cloud based Merchant Platform.
MURE ehf. Diðrik Steinsson Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika.
MusikMusik slf. Margrét Sigurðardóttir Mússíland.
Rational Network ehf. Þröstur Jónsson DinGo fyrir tækjanet.
Skildingasalir ehf. Marinó Páll Valdimarsson Gracipe, myndræn framsetning uppskrifta.
SuitMe ehf. Emil Harðarson Nútímavæðing netverslunar með föt.
Tarbena ehf. Kári Þór Rúnarsson Authenteq er farsíma-app sem sannreynir hvar þú varst, hvenær og hvað þú sást.

Markaðsstykir

Fyrirtæki Verkefnisstjóri Heiti verkefnis
Amivox ehf. Birkir Marteinsson AmiOTA á Markað.
Arctic Sea Minerals ehf. Ingimar Helgason Markaðssetning á "sodium reduction" lausn.
Atmo Select ehf. Ívar Kristjánsson Markaðssókn Atmo Select tónlistarþjónustunnar í Hollandi og Þýskalandi.
KERECIS ehf. Dóra Hlín Gísladóttir Vörumerkisgrunnur fyrir sölu- og markaðsstarf Kerecis Omega3 sárameðhöndlunarefnisins.
Krumma ehf. Jenný Ruth Hrafnsdóttir KRUMMA-Flow, markaðssetning á framúrstefnulegri, íslenskri leiktækjalínu.
MultiTask ehf. Sindri Mar Jónsson Sjókall í öðru veldi.

Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica