Tækniþróunarsjóður: febrúar 2017

28.2.2017 : Uppbygging innviða og undirbúningur markaðssóknar CALMUS - verkefni lokið

Heimasíða CALMUS hefur verið uppfærð og allir textar endurskrifaðir til að endurspegla betur vörumerkið CALMUS og vörur þess. Á heimasíðunni eru tóndæmi fyrir flestar tegundir tónlistar, s.s. sinfóníuhljómsveitir, tónlist fyrir tölvuleiki og aðra nýmiðla, auglýsingatónlist og kvikmyndatónlist.

Lesa meira

24.2.2017 : Markaðssetning á kælikerfi í kjúklingaframleiðslu - verkefni lokið

Í þessu verkefni hefur verið unnið að undirbúningi fyrir markaðssetningu lausnar til kælingar á kjúklingi hjá Thor Ice Chilling Solutions ehf.

Lesa meira

20.2.2017 : Strimillinn – Neytandinn – verkefni lokið

Strimillinn ehf. og Neytendasamtökin kynna Neytandann, app og vefsvæði fyrir neytendur.

Lesa meira

15.2.2017 : Markaðssetning Rhino Analytical Studio - verkefnislok

Í verkefninu var markaðsefni útbúið, söluáætlanir gerðar og tengslaneti komið á. Einnig voru vörur Rhino Aviation kynntar fyrir erlendum flugfélögum.

Lesa meira

14.2.2017 : Alþjóða markaðsstefna og útfærsla hennar - verkefnislok

Markaðsstyrkur Tækniþróunarsjóðs gaf IceMedico tækifæri til að vinna tvær umfangsmiklar markaðsrannsóknir á styrktartímabilinu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica