Tækniþróunarsjóður: apríl 2017

26.4.2017 : eTactica – Orkusparnaður og rekstraröryggi í Evrópu - verkefni lokið

Markaðsstyrk Tækniþróunarsjóðs nýtti fyrirtækið eTactica ehf. meðal annars til að smíða nýjan vef, nýtt lógó, búa til margskonar markaðsefni og hanna nýjar umbúðir sem nýst hefur til að mynda ný tengsl við viðskiptavini erlendis.

Lesa meira

24.4.2017 : Útflutningur Sóley Organics til Bretlands - verkefni lokið

Snyrtivörur Sóley Organics ehf. eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar. Þær eru unnar úr villtum jurtum úr íslenskri náttúru.

Lesa meira

10.4.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni 2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 12 verkefna til samninga um hagnýtar rannsóknir fyrir allt að hundrað sextíu og fimm milljónir króna. 

Lesa meira

5.4.2017 : Markaðssetning tekjumódels í tölvuleikjum - verkefni lokið

Digon Games hefur markaðssett tekjumódel sitt í gegnum leikinn “Kick Off” með styrk úr Tækniþróunarsjóði.

Lesa meira

4.4.2017 : Sjálfsafgreiðsluhafnir - verkefni lokið

Með hugbúnaðarlausn eTactica getur hafnarstarfsfólk séð yfirlit yfir hvaða skip eru tengd rafmagni hafnarinnar á hverri stundu, hversu mikið rafmagn þau hafa notað, og hvort einhverjar viðvaranir svo sem vegna yfirálags séu virkar. Einnig fær notandi yfirlit yfir notkun á ákveðnum tímabilum.

Lesa meira

3.4.2017 : Gracipe – myndræn framsetning uppskrifta - lok verkefnis

Lausn Gracipe felst í því að birta uppskriftir með myndtáknum í eins konar flæðiriti. Þessi aðferð hjálpar notendum að fá yfirsýn og flýtir fyrir móttöku upplýsinga. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica