Úthlutun Tækniþróunarsjóðs fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni 2017

10.4.2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 12 verkefna til samninga um hagnýtar rannsóknir fyrir allt að hundrað sextíu og fimm milljónir króna. 

Á fundi sínum 7. apríl 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga *.

Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningarfundar.

 

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Áburður úr lofti og vatni: Í átt að hagnýtingu Raunvísindastofnun Háskólans Egill Skúlason
Betri röðun skurðaðgerða Háskóli Íslands Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson
Bridging Textiles to the Digital Future Þekkingarsetrið á Blönduósi Ragnheiður Björk Þórsdóttir 
Fiskur framtíðarinnar Matís Holly Tasha Petty
Forspárgildi svefngæða á heilsu Vitvélastofnun Íslands Halla Helgadóttir
Kögglun hráefna og aukaafurða fyrir kísilframleiðslu Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Nýting baktería til að hreinsa járn úr jarðefnum Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kristján Leósson
Orka úr rusli með gösun Háskóli Íslands Christiaan Petrus Richter
Regluleg röðun Háskóli Íslands Kristinn Andersen
Samtúlkun gagna fyrir jarðhitakerfi Háskólinn í Reykjavík María Sigríður Guðjónsdóttir
Súrþang Matís Ólafur Héðinn Friðjónsson
Táknræn mynsturuppgötvun í viðskiptagögnum Vitvélastofnun Íslands Kristinn R. Þórisson


* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.

Nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica