Tækniþróunarsjóður: október 2017

30.10.2017 : Data Dwell DAM - markaðssetning í Bretlandi - verkefni lokið

Data Dwell - stafrænt gagnaumsjónarkerfi í skýinu.

Lesa meira

27.10.2017 : Markaðssetning vörunnar CrankWheel Screen Sharing - verkefni lokið

Árangur verkefnisins hefur meðal annars verið sá að bæst hafa við stórir viðskiptavinir utan Íslands sem nýta hugbúnaðinn CrankWheel Screen Sharing í sölustarfi sínu og á heimasíðum sínum.

Lesa meira

26.10.2017 : Markaðs- og sölustarf OZ - verkefni lokið

OZ hefur hafið samstarf við marga af helstu dreifingaraðilum á íþróttaefni í heiminum. Beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum á OZ eru núna aðgengilegar í yfir 20 löndum.

Lesa meira

17.10.2017 : Talning í vatnsstraumi - verkefnislok

Ávinningur af verkefni Vaka hf. er mikill þar sem hin nýja tækni gerir rekstraraðilum í fiskeldi mögulegt að telja fisk nákvæmlega við aðstæður sem ekki var mögulegt áður. 

Lesa meira

16.10.2017 : Einhyrningurinn - verkefni lokið

Einhyrningurinn er hugbúnaður sem auðveldar umsjón og eftirlit með upplýsingakerfum og öðrum kerfum þar sem tölvubúnaður kemur við sögu.

Lesa meira

13.10.2017 : Jurtalyf til Norðurlanda - verkefnislok

Florealis gerir samning við stærstu apótekskeðjur Norðurlanda. Samningurinn er afrakstur vinnu síðastliðins árs sem m.a. var unnin með markaðsstyrk frá Tækniþróunarsjóði.

Lesa meira

10.10.2017 : Mussila - verkefni lokið

Mussila er röð tölvuleikja sem kenna börnum á aldrinum 5-9 ára grunnatriðin í tónlist í gegnum skapandi leik og tónlistaráskoranir. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica