Tækniþróunarsjóður: mars 2015

23.3.2015 : Hástyrktir bremsuklossar í bíla - verkefnislok

Niðurstöður verkefnisins voru þær helstar að sérstyrkta seigjárnið sýndi mikinn slitstyrk í öllum prófunum. Lesa meira

19.3.2015 : Uppbygging innviða fyrir markaðssókn á Norðurlöndunum - Verkefni lokið

Fyrirtækið Búngaló hefur nýlega lokið ársverkefni sem fól í sér markaðssókn á erlendum markaði. Lesa meira

13.3.2015 : Forskot til framtíðar - verkefnislok

Mennta- og tæknifyrirtækið Skema var stofnað árið 2011 og hefur síðan tekið á móti rúmlega 4.500 börnum á aldrinum 6-16 ára á fjölbreytt forritunar- og tækninámskeið.

Lesa meira

10.3.2015 : Markaðssetning á RM Studio – hugbúnaðarlausn til áhættustjórnunar - verkefnislok

Árangur verkefnisins er sá að nú eru hátt í 50 viðskiptavinir í 16 löndum sem nota RM Studio.  Lesa meira

6.3.2015 : Veðurspár fyrir vindorkuframleiðendur

Verkefniðsem leitt var af Belgingi, gekk út á að markaðssetja veðurspálausn þá sem Belgingur hefur þróað á undanförnum árum.  Lesa meira

5.3.2015 : Markaðssetning Ígló&Indí í Bretlandi - verkefni lokið

Ígló hannar, framleiðir og selur barnaföt fyrir aldurshópinn 0-10 ára.  Fyrirtækið var stofnað árið 2008 og rekur í dag þrjár eigin verslanir ásamt því að vörur fyrirtækisins, undir vörumerkinu Ígló&Indí, eru seldar í 35 öðrum verslunum í 15 löndum.

Lesa meira

3.3.2015 : CALMUS AUTOMATA - verkefni lokið

Fyrirtækið ErkiTónlist sf. hefur nú lokið þrískipta rannsóknar- og þróunarverkefninu CALMUS AUTOMATA. Lesa meira

2.3.2015 : Markaðssetning Lúllu - verkefni lokið

Lúlla er rafdrifin tuskubrúða úr náttúrulegum efnum sem er ætlað að bæta gæði svefns, bæta líðan og styðja við þroska ungra barna. Notkun hennar kemur jafnvægi á öndun og hjartslátt og eykur með því öryggi fyrirbura og ungbarna.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica