Tækniþróunarsjóður: apríl 2015

30.4.2015 : Marsýn – Upplýsingakerfi fyrir sæfarendur í Norður-Atlantshafi - verkefnislok

Markmiðið var að þróa kerfi sem spáir fyrir um ástand sjávar, svo sem ölduhæð, hitastig, strauma, lagskiptingu og útbreiðslu fiskistofna. Lesa meira

28.4.2015 : Grænt tölvuský – Greenqloud - verkefnislok

Meginmarkmið verkefnisins var að þróa og kynna fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims. 

Lesa meira

27.4.2015 : Ull er Gull – markaðssókn Víkur Prjónsdóttur - verkefnislok

Vík Prjónsdóttir varð til árið 2005 sem samstarfsverkefni 5 hönnuða og einnar elstu starfandi prjónaverksmiðju landsins, Víkurprjóns í Vík í Mýrdal.

Lesa meira

24.4.2015 : GIRO jarðhitamælar - verkefni lokið

Fyrirtækið GIRO ehf hefur sett á markað sérstakan hita- og þrýstimæli sem er ætlaður fyrir rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Lesa meira

15.4.2015 : Markaðssókn Tulipop í Bretlandi - verkefnislok

Verkefnið hefur leitt til umtalsverðrar veltuaukningar Tulipop á breskum markaði, en vörur Tulipop eru nú seldar í 23 verslunum í Bretlandi. Lesa meira

13.4.2015 : Markaðssetning á leiðsögukerfi til safna - verkefnislok

Á Íslandi er á döfinni að setja safnaleiðsögnina upp í tveimur söfnum fyrir sumarið. 

Lesa meira

10.4.2015 : Framlegðarstjórinn - verkefnislok

Nýtt upplýsingakerfi fyrir fiskiskip og útgerðir. Lesa meira

8.4.2015 : Ný gerð fjöðrunargaffla fyrir reiðhjól - verkefnislok

Demparagafflar Lauf Forks fyrir reiðhjól eru komnir í fjöldaframleiðslu. Lesa meira

1.4.2015 : Heilsueflandi snjallsímaforrit fyrir ungt fólk - verkefnislok

Vonir standa til þess að verkefnið leiði til umbyltingar í forvörnum og meðferð lífstílssjúkdóma. Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica