Tækniþróunarsjóður: september 2015

30.9.2015 : Markaðssókn ATMO Select-tónlistarþjónustunnar í Hollandi og Þýskalandi

Fyrirtækið sá um heildartónlistarlausn fyrir eina af stærstu tískuráðstefnum í Evrópu.

Lesa meira

18.9.2015 : Hagræðing heilbrigðisþjónustu með einstaklingsbundnu áhættumati - verkefnislok

Gerður hefur verið hugbúnaður sem mælir áhættu á augnsjúkdómi í sykursýki og stýrir tíðni eftirlits samkvæmt því.

Lesa meira

18.9.2015 : Hallandi beingarðs- og flakaskurður er byggir á þrívíðri röntgengreiningu - verkefnislok

Mikilsverður árangur náðist í verkefninu og eru í dag alls 5 sjálfvirkar beinaskurðarvélar í fullri notkun við skurð á þorski og öðrum hvítfiski á Íslandi og í Noregi.

Lesa meira

16.9.2015 : AGS Söluherferðir - lok verkefnis

AGR og Háskólinn í Reykjavík hafa lokið verkefni um hönnun og forritun hugbúnaðar sem heldur utan um söluherferðir fyrirtækja í heild- og smásölu. 

Lesa meira

16.9.2015 : 3D fyrir alla - verkefnislok

Afrakstur verkefnisins er þrívíddarmódel af stærsta fjalli heims sem verður notað í Hollywood-kvikmynd. 

Lesa meira

8.9.2015 : Nýting minkafitu - verkefni lokið

Meginmarkmiðið var að þróa framleiðsluferli fyrir hreinsun minkafitunnar, vinnslu jurta og íblöndun við minkaolíu og greiningu á afurðum til að tryggja gæði vörunnar.

Lesa meira

8.9.2015 : Hönnun og þróun hálsþjálfa - verkefni lokið

Afrakstur verkefnisins er m.a. forrit og skynjarar sem meta á hlutlægan hátt hreyfingar hálshryggjar og virkni vöðva í mismunandi fösum hreyfingar.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica