Tækniþróunarsjóður: júní 2016

30.6.2016 : Erfðamörk notuð við úrval á íslenskum kynbótableikjum - verkefni lokið

Meginmarkmið þessa verkefnis var að kanna möguleika á notkun erfðamarka við kynbætur fyrir auknum vexti, kynþroskaaldri og holdgæðum bleikju.

Lesa meira

29.6.2016 : Kynningarfundur um breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35, föstudaginn 1. júlí kl. 8:30-10:00

Lesa meira

29.6.2016 : Ljósvarpa - verkefni lokið

Ljósvarpa: Byltingarkennd aðferð við togveiðar.

Lesa meira

28.6.2016 : Vefverslunarkerfi fyrir ferðaþjónustu undir vörumerki söluaðila - verkefni lokið

Með dyggum stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur Bókun ehf. lokið gerð vefverslunarkerfis fyrir ferðaþjónustuaðila. 

Lesa meira

24.6.2016 : Markaðssetning á nýjum snyrtivörum sem byggja á lífvirkum efnum úr hreinni náttúru Íslands - verkefnislok

Vörurnar eru sérstakar að því leyti að þær byggja á fáum, öflugum og mjög hreinum innihaldsefnum sem má borða. 

Lesa meira

23.6.2016 : mymxlog.com vefkerfi fyrir flugrekendur og flugvirkja - verkefnislok

Afrakstur verkefnisins er fullkominn hugbúnaður sem flugrekstraraðilar út um allan heim geta notað miðlægt á netinu í gegnum vafra eða með snjalltæki til að fullnægja og framfylgja regluverki EASA.

Lesa meira

23.6.2016 : Lóðréttsás vindtúrbínur og tengdur rafbúnaður - verkefnislok

Verkefnið í heild sinni snérist um að þróa lóðréttsás vindtúrbínur fyrir sumarhús og fjarskiptakerfi. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica