Kynningarfundur um breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

29.6.2016

Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35, föstudaginn 1. júlí kl. 8:30-10:00

Dagskrá  

  • Opnunarávarp – Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Lög um fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti – Steinar Örn Steinarsson og Ingibjörg Helga Helgadóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Endurgreiðslur r&þ kostnaðar – Sigurður Björnsson, Rannís
  • Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, lög nr. 152/2009 – Pétur Már Halldórsson, Nox Medical
  • Skattalegir hvatar vegna fjárfestinga í hlutabréfum nýsköpunarfyrirtækja og umbætur í skattalegri meðhöndlun kauprétta og skuldabréfa – Íris Ólafsdóttir, Kúla 3D S
  • Skattalegir hvatar til erlendra sérfræðinga og hærri þök á endurgreiðslur r&þ – Hilmar Veigar Pétursson, CCP
  • Umræður

Fundarstjóri: Davíð Lúðvíksson, SI

Fundurinn er öllum opinn.

Skráning


Þetta vefsvæði byggir á Eplica