Tækniþróunarsjóður: maí 2017

24.5.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Lesa meira
Tækniþróunarsjóður

24.5.2017 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017 fer fram á Kex Hostel þriðjudaginn 6. júní kl. 15-18

Lesa meira

19.5.2017 : Fingurendurhæfir - verkefni lokið

Í verkefninu var hannaður og smíðaður raförvunarbúnaður sem nýtist til þess að byggja upp og endurhæfa vöðva og taugar sem hreyfa fingur mænuskaddaðs einstaklings. 

Lesa meira

18.5.2017 : Starborne – framleiðsla fyrir alþjóðlegan markað - verkefni lokið

Framleiðsla á Starborne-leiknum (áður PROSPER) með hjálp Tækniþróunarsjóðs hefur hjálpað félaginu að laða til sín fjárfesta og koma leiknum á þann stað að tekjumyndun geti hafist.

Lesa meira

16.5.2017 : Sókn á markað Cyclocross- og Gravel-hjóla - verkefni lokið.

Með stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur Lauf Forks hf. náð fótfestu sem leiðandi fyrirtæki í hönnun fjöðrunargaffla fyrir malar-keppnishjól.

Lesa meira

15.5.2017 : SagaPro í Norður-Ameríku - verkefni lokið

Með veglegum styrk frá Tækniþróunarsjóði hefur SagaMedica farið í umfangsmikla vinnu sem snýr að endurmörkun vörunnar SagaPro fyrir Ameríkumarkað og Evrópu. 

Lesa meira

8.5.2017 : Útflutningur á tónlistarstreymislausnum til fyrirtækja í Bretlandi - verkefni lokið

„Ég tel að Tækniþróunarsjóður sé gífurlega mikilvæg stoð bæði fyrir íslenska nýsköpun og tækniþróun ásamt því að veita mikilvægan stuðning við sprotafyrirtæki sem eru með vöru eða þjónustu sem á erindi á alþjóðlega markaði“, segir Ívar Kristjánsson, framkvæmdastjóri ATMO Select.

Lesa meira

2.5.2017 : SPECtator - lausn fyrir eftirlitsaðila hafna sem aðstoðar við eftirlit með mengun á sjó - verkefni lokið

Varan sem þróuð var í verkefninu styður við eftirlit innan lögverndaðra svæða með losun skaðlegra efna frá skipum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica