Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

24.5.2017

Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Sjá nánari upplýsingar um Fyrirtækjastyrkinn Fræ

Heiti verkefnis Verkefnisstjóri
Einangrunarfóðring úr grófri ull í kælipakkningar Anna María Gudjohnsen Pétursdóttir
Eldfjallaböð Sveinbjörn Hólmgeirsson
Eldjallavínræktun Sveinbjörn Hólmgeirsson
Fjaðrandi bátasæti Svavar Konráðsson
Heimskautate Sigrún Jenný Barðadóttir
Hjúfra Hanna Jónsdóttir
Hlaupamælirinn Agnar Steinarsson
Innveggja-einingar úr frauðsteypu. Nils Erik Gíslason
Kvik efnaframleiðsla Ásgeir Ívarsson
Kyosanim Kim Davíð Hermann Brandt
LabFarm Haukur Páll Finnsson
Myrkur þróar frumgerð á nýjum tölvuleik Friðrik Aðalsteinn Friðriksson
Optaload – forrit til að meta álag íþróttafólks Valgeir Viðarsson
Project Monsters: heildstætt námskerfi fyrir skóla Mathieu Grettir Skúlason
Sacred Globe Helga Sóley Viðarsdóttir
Smávinur, smáforrit til hjálpar Vin Þorsteinsdóttir
Snjallvöktun sjávarafurða Stefán P. Jones
SWAGL - Verslaðu með frábærum heimamanni Ellen Ragnars Sverrisdóttir
Tasty Rook - Stafrænir samkvæmisleikir Torfi Ásgeirsson
Waitio Jónas Margeir Ingólfsson


* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica