Tækniþróunarsjóður: mars 2016

30.3.2016 : WWII KARDS - verkefni lokið

WWII KARDS-leikurinn er einfaldur að læra og spila en hefur sínar dýpri herkænskuhliðar sem snúa m.a að söfnun spila og samsetningu þeirra.

Lesa meira

18.3.2016 : Nútímavæðing netverslunar með föt - verkefni lokið

Afrakstur verkefnisins er iOS- og Android-smáforrit sem notar myndavélina á símanum til að mæla líkama fólks með mikilli nákvæmni og kemur til með að auðvelda fatakaup á netinu.

Lesa meira

17.3.2016 : Smíði, þróun og sala á mælitækjum og búnaði við mælingar í háhitaborholum - verkefni lokið

Mælibúnaðurinn gerir rekstraraðilum háhitavirkjana kleift að nálgast nákvæmari upplýsingar um hita og þrýsting borhola á einfaldari, ódýrari og skilvirkari hátt en áður.

Lesa meira

15.3.2016 : Ný tegund vélar til heyskapar - verkefni lokið

Á verkefnistímanum voru hannaðar og smíðaðar frumgerðir vélarinnar sem voru að lokum prófaðar við raunaðstæður.

Lesa meira

11.3.2016 : Skólavogin - verkefni lokið

Skólavogin hefur einfaldað ytra mat á skólastarfi og fært sveitarfélögum reglulegar og áreiðanlegar upplýsingar um rekstur.

Lesa meira

9.3.2016 : Sjálfvirkur skurður beingarðs úr hvítfiskflökum - verkefni lokið

Með FleXicut-tækninni er hægt að finna beingarðinn í hvítfiskflökum og fjarlægja hann af mikilli nákvæmni.

Lesa meira

7.3.2016 : Markaðssetning á ískrapavélum til hreinsunar á vatni í landbúnaði og matvælavinnslu - verkefni lokið

Tengsl við erlenda samstarfsaðila í Danmörku og Hollandi hafa verið efld og lagður grunnur að nokkrum verkefnum. 

Lesa meira

3.3.2016 : Lyfjanæmi blóðkrabbameinsfrumna - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að þróa næmari og áreiðanlegri lyfjanæmispróf með því að beita frumuflæðisjá, í samstarfi við Landspítala Háskólasjúkrahús. 

Lesa meira

2.3.2016 : Vörumerkingargrunnur fyrir sölu og markaðsstarf - verkefni lokið

Kerecis þróar og framleiðir affrumað fiskiroð undir vörumerkinu KerecisOmega3. Kerecis Omega3-efnin stuðla að endurvexti á sköðuðum líkamsvef.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica