Tækniþróunarsjóður: janúar 2017

31.1.2017 : Jungle Bar: Markaðssókn skordýranna - verkefni lokið

Í verkefninu var unnið að markaðsgreiningu, þróun og hönnun á markaðsefni sem nýtt var í margvíslegt kynningarstarf, ferðalög, undirbúning á markaðsátaki í vefsölu, sem og á völdum markaðssvæðum í Bandaríkjunum í smásölu og á netinu.

Lesa meira

30.1.2017 : Ný náttúruvæn aðferð við úrdrátt á astaxanthini - verkefnislok

Ný aðferð til að draga astaxanthin úr frumumassa, það er hagkvæmt iðnaðarferli í úrdrætti astaxanthins. Aðrar afraksturseiningar eru meðal annars nýtt ræktunarferli.

Lesa meira

26.1.2017 : Tvö sprotafyrirtæki fá öndvegisstyrk Tækniþróunarsjóðs

Í samræmi við nýja stefnumótun Tækniþróunarsjóðs hefur stjórn sjóðsins ákveðið að úthluta tveimur sprotafyrirtækjum úr flokknum Sprettur öndvegisstyrk upp á 70 m. kr.

Lesa meira

23.1.2017 : Markaðssetning á Snjallhraðli Apon erlendis - verkefnislok

Markaðsstyrkur Tækniþróunarsjóðs hefur opnað Apon dyr inn á markaði sem lofa góðu um framgang og sölu á vöru fyrirtækisins.

Lesa meira

20.1.2017 : Kynning á styrkjum Tækni­þróunar­sjóðs

Samtök iðnaðarins boða til kynningarfundar með Tækniþróunarsjóði mánudaginn 23. janúar kl. 15.00-16.30. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 1. hæð í Kviku. 

Lesa meira

13.1.2017 : BONAFIDE - verkefni lokið

BONAFIDE-upplýsingagrunnurinn og tengt smáforrit fyrir snjalltæki miðla upplýsingum um vörur, framleiðsluhætti og væntingar neytenda.

Lesa meira

12.1.2017 : Lífrænn úrgangur til orkuskipta í samgöngum. Heildstæð lausn fyrir Stór-Reykjavíkursvæðið - verkefni lokið

Innan verkefnisins hefur verið hrundið af stað þróun á mikilvægum tækninýjungum við umbreytingu lífræns úrgangs í eldsneyti og jarðgerðarefni. 

Lesa meira

9.1.2017 : Markaðssetning og vefsala á ilmvötnum Andreu Maack - verkefni lokið

Með nýja vöru og útlit hóf fyrirtækið samstarf við verslanir og aðila sem hafa sterka stöðu á samfélagsmiðlum og netverslunum.

Lesa meira
Auglýsingum umsóknafrest í Tækniþróunarsjóð

9.1.2017 : Styrkir til nýsköpunar

Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2017, kl. 16:00

Lesa meira

6.1.2017 : Námsgögn framtíðarinnar - verkefni lokið

Afraksturinn af verkefninu mun hjálpa Radiant Games að breiða áfram út boðskap sinn um að forritun sé lykilþáttur í læsi 21. aldarinnar og gífurlega mikilvægt sé að krakkar fái auðvelda og vinalega kynningu á grunngildum fagsins.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica