Tækniþróunarsjóður: mars 2017

31.3.2017 : Moodist - verkefni lokið

Hægt er að lýsa Moodist að einhverju leyti sem Twitter fyrir umsagnir þar sem umsagnir geta verið með tilfinninga- og einkunnatengdar áherslur. 

Lesa meira

29.3.2017 : Kæling afla með ískrapa um borð í smábátum - verkefni lokið

Thor Ice hefur þróað vélarnar fyrir smábáta á undanförnum árum og náð verulegum árangri í að gera þær umhverfisvænni hvað varðar orkusparnað og orkunotkun. Vélarnar eru í dag með riðastýrðum kælipressum og með electrónískum þenslulokum. 

Lesa meira

24.3.2017 : 2know School - verkefni lokið

Ávinningur nemenda er að þeir fá niðurstöður verkefna sinna strax auk þess sem það er auðvelt að endurtaka verkefni til að æfa sig enn frekar, hvort sem er í skólanum eða heima við.

Lesa meira

24.3.2017 : App markaðsherferð í Þýskalandi - verkefni lokið

Dohop has built a strong cooperation with Globetrotter Magazine, the consumer magazine of Europe's leading outdoor retailer which has been boosting usage of the app and also of Dohop's other services.

Lesa meira

14.3.2017 : Styrkur til markaðssetningar á Vatnsþjálfa fyrir sporthesta í UAE og USA - verkefni lokið

Með því að taka þátt í vörusýningu í Dubai vorið 2016 komst fyrirtækið Formax Paralamp í samband við hestaheiminn í Miðausturlöndum milliliðalaust. Lögð voru drög að stofnun söluskrifstofu og sölu- og þjónustuaðili ráðinn sem er á svæðinu.

Lesa meira

13.3.2017 : MedEye AllScan fyrir heilbrigðisstofnanir - verkefni lokið

MedEye aðstoðar hjúkrunarfræðinga á sjálfvirkan hátt við að ganga úr skugga um að sjúklingum séu gefin rétt lyf með því að bera þau saman við lyfjafyrirmæli lækna.

Lesa meira

2.3.2017 : Apon snjallhraðall - verkefni lokið

Breytingin sem Apon býður upp á er að fyrirtækjum, stofnunum, hönnuðum og almennum notendum er gert kleift að hanna og gefa út “öpp” án aðkomu forritara og mun ódýrar en áður.

Lesa meira

1.3.2017 : exMon Cloud - verkefni lokið

exMon-hugbúnaðinn er hægt að nýta á mörgum sviðum innan fyrirtækja, hvort sem það eru sölumál, birgðahald eða sviksemi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica