Tækniþróunarsjóður: ágúst 2017

31.8.2017 : Calmus Automata - verkefni lokið

Calmus Automata-verkefnið er samþætting á vísindum, tækni og listum þar sem sérfræðingar á hverju sviði koma saman með sína þekkingu og reynslu til að beita nýjustu tækni þ.m.t gervigreind – til að þróa nýjar leiðir í rauntíma listsköpun í nútíma umhverfi sýndarveruleikans.

Lesa meira

30.8.2017 : Undirbúningur markaðssóknar Einrúms í Danmörku og Svíþjóð - verkefni lokið

Styrkur Tækniþróunarsjóðs til markaðssetningar Einrúms ehf. í Danmörku og Svíþjóð skapaði svigrúm sem gerði markvissan undirbúning og markaðssókn mögulega.

Lesa meira

28.8.2017 : Lifandi íslensk sæeyru, markaðssetning í Japan og hönnun flutningsumbúða - verkefni lokið

Nú, þegar útflutningur er að hefjast á lifandi sæeyrum inn á sushimarkaðinn í Japan og Evrópu, kynnir Sæbýli ehf. nýtt vörumerki og nýstárlegar flutningsumbúðir og neytendaumbúðir til leiks.

Lesa meira

25.8.2017 : Dropi - verkefni lokið

True Westfjords ehf. hefur í samvinnu við Matís þróað nýtt vinnsluferli fyrir lifrarlýsi þorskfiska. Þorskalýsið Dropi er framleitt með svokallaðri kaldvinnslu.

Lesa meira

22.8.2017 : Sjávarprótein unnið úr fiski og bóluþangi - verkefni lokið

Sjávarprótein er unnið úr vannýttu sjávarfangi þ.e. aukaafurðum fiskvinnslu og bóluþangi, og er því um mikla verðmætaaukningu að ræða.

Lesa meira

18.8.2017 : GolfPro Assistant – heildarlausn fyrir golfkennara og nemendur þeirra - verkefni lokið

Í verkefninu fór fram ítarleg greining á markaðstækifærum GolfPro Assistant. Jafnframt var mikil vinna sett í að styrkja tengslanet fyrirtækisins og koma á samstarfi við lykilaðila á mikilvægustu mörkuðum félagsins. Sóttar voru vörukynningar sem og ráðstefnur til að kynna lausnir fyrirtækisins.

Lesa meira

16.8.2017 : InfoMentor - Ný aðalnámskrá - ný tækni. Að auka samkeppnishæfni þjóða - verkefni lokið.

Í Mentor er námskráin í hjarta kerfisins, skólarnir þurfa ekki að setja neitt upp heldur geta strax byrjað að tengja þætti úr námskránni inn í áætlanagerð sína og vinna með námsmat. Um leið og viðmið úr námskrá er tengt inn í áætlun birtist það nemendum og foreldrum sem verður til þess að allir vinna í takt.

Lesa meira

15.8.2017 : Ofurkæling á fiski – verkefni lokið

Niðurstöður rannsókna sýna að íslaus flutningur og geymsla á ofurkældum fiski er raunhæf lausn sem dregur úr kostnaði við veiðar og vinnslu ásamt því að lækka kostnað við flutning og dregur verulega úr sótspori við framleiðslu á ferskum fiski.

Lesa meira

14.8.2017 : Markaðssetning á THEME í Evrópu - verkefni lokið

Á verktímabilinu var Theme sett í nýjar umbúðir fyrir markaðssetningu, undirbúið var nýtt kynningarefni, nýjar sölurásir og hafin var markaðssetning til núverandi notenda sem og notenda á nýjum markaðssviðum.

Lesa meira

11.8.2017 : Náðu lengra með Tækni­þróunar­sjóði

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði 17. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira

11.8.2017 : Lokið er M-ERA net -verkefninu „SurfLenses - Surface modifications to control drug release from therapeutic ophthalmic lenses”

Verkefnið var samstarfsverkefni sex samstarfsaðila frá þremur löndum Portúgal, Belgíu og Íslandi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica