Náðu lengra með Tækni­þróunar­sjóði

11.8.2017

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði 17. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Dagskrá

Sigurður Björnsson , sviðsstjóri á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís og Hallgrímur Jónasson , forstöðumaður Rannís fara yfir:

Fundarstjóri er Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI.

Næsti umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð er 15. september nk.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica