Tækniþróunarsjóður: september 2017

28.9.2017 : Markaðs- og söluátak SimplyBook.me á erlendum mörkuðum - verkefnislok

Með því að nota SimplyBook.me kerfið fá þjónustufyrirtæki sína eigin bókunarsíðu þar sem viðskiptavinir þeirra geta bókað sjálfir tíma sem þeim hentar og hjá þeim starfsmanni sem þeir kjósa.

Lesa meira

25.9.2017 : PEA Aluminum - verkefni lokið

Frumgerð sem byggir á greiningartækni PEA Aluminum hefur verið í prófunum undanfarna mánuði við að efnagreina ál í fljótandi formi í framleiðsluferlinu.

Lesa meira

20.9.2017 : Ígræðanlegur hjartariti - verkefni lokið

Verkefninu var ætlað að þróa og prófa ígræðanlegan fjarhjartarita, búnað til að taka upp hjartarafrit og senda þráðlaust, án atbeina notanda. Upplýsingar úr hjartarita hans sendast til greiningaraðila, þ.e. sjúkrahúss eða læknis.

Lesa meira

19.9.2017 : Aukin samkeppnishæfni SagaMedica - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að auka samkeppnishæfni SagaMedica, sér í lagi viðvíkjandi meginafurð fyrirtækisins, SagaPro. Þetta var einkum gert með rannsóknum og þróun.

Lesa meira

18.9.2017 : Þróun og framleiðsla á vörulínu fyrir Þýskaland - verkefni lokið

Fyrirtækið geoSilica Iceland hefur þróað þrjár nýjar vörur: Renew, Repair og Recover. Allar vörurnar eiga það sameiginlegt að innihalda kísilsteinefni auk annarra steinefna og allar eru þær lausar við aukaefni.

Lesa meira

15.9.2017 : KRUMMA-Flow - verkefni lokið

KRUMMA stendur að baki KRUMMA-Flow vörulínunni, sem samanstendur af útileiktækjum, innblásnum af íslenskri náttúru, sem örva bæði hreyfi- og félagsþroska barna í könnunarleiðangri þeirra um umhverfið sitt.

Lesa meira

14.9.2017 : Markaðssetning í Bandaríkjunum á þjónustu 3Z - verkefni lokið

Nýlega hóf fyrirtækið 3Z sókn á erlenda markaði með myndun tengslanets og opnun sölustofu á austurströnd Bandaríkja Norður-Ameríku sem opnar leið að stórum lyfjafyrirtækjum.

Lesa meira

12.9.2017 : Bólguhemjandi efni unnin úr lífmassa Bláa Lónsins - verkefnislok

Fjölsykrur í Bláa Lóninu taka hugsanlega þátt í þeim jákvæðu áhrifum sem böðun í Bláa Lóninu hefur á sórasjúklinga.

Lesa meira

12.9.2017 : Markaðssetning á vefsíðunni tripcreator.com - verkefnislok

Ávinningur verkefnisins var mikill og hjálpaði veruleg til með áherslur TripCreator á að verða hugbúnaðarfyrirtæki sem býður ferðatengdum aðilum, flugfélögum, ferðaskrifstofum og öðrum lausnir til þess að auðvelda skipulagningu ferða fyrir sína viðskipavini.

Lesa meira

11.9.2017 : Tölvumarkaður fyrir samhliða tölvuveitu - verkefni lokið

Ávinningur af verkefninu hefur verið verulegur fyrir íslenska vísindamenn sem hafa nýtt sér norrænu HPC-tölvuna. Að auki hefur myndast samfélag vísindamanna sem nýtir sér búnaðinn. Verkefnið hefur gert íslenskum kerfisstjórum HPC kleift að vera í samstarfi við aðra kerfisstjóra á Norðurlöndunum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica