Tækniþróunarsjóður: 2019

26.6.2019 : Fisheries Technologies – verkefni lokið

Á verktímabilinu hefur Fisheries Technologies ehf. notið dyggrar fjárhagsaðstoðar Tækniþróunarsjóðs og þannig tekist að þróa fullkomið upplýsingakerfi fyrir fiskveiðistjórnun og kallast það The Fisheries Manager (TFM). 

Lesa meira

25.6.2019 : Prófunarfrumgerð af Andblæ – verkefni lokið

Smíðuð var prófunarfrumgerð af þynnsta loftræstikerfi í heimi, sem annar öllum loftræstiþörfum minni íbúðar en er þó ekki nema helmingur til þriðjungur af þykkt sambærilegra öflugra kerfi.

Lesa meira

24.6.2019 : Painimprove – verkefni lokið

Markmiðið er að notendur fræðist um langvinna verki og nái betri tökum á heilsu sinni og auki starfsgetu sína. 

Lesa meira

20.6.2019 : Mótherji: Vettvangur fyrir skalanlega upplýsingaöryggisþjálfun - verkefni lokið

Adversary (Mótherji) er verkefna- og þjálfunarkerfi sem gefur forriturum og öðrum í hugbúnaðarþróun tækifæri á að fræðast, á verklegan hátt, um hættur og ógnir vegna netárasa. 

Lesa meira

19.6.2019 : Þjálfun og meðferð með heilbrigðistækni – verkefni lokið

Hugmyndin óx frá því að vera þjónustufyrirtæki fyrir börn á landsbyggð sem þurftu aðstoð við talþjálfun yfir í tæknibúnað til að allir sérfræðingar gætu gert hið sama. 

Lesa meira

6.2.2019 : Undirbúningur markaðssóknar Einrúms í Þýskalandi – verkefni lokið

Styrkur Tækniþróunarsjóðs til markaðssetningar Einrúms í Þýskalandi skapaði svigrúm sem gerði markvissan undirbúning og markaðsókn mögulega.

Lesa meira

24.1.2019 : Sniðmót fyrir steinsteypu – verkefni lokið

Verkefnið Sniðmót fyrir steinsteypu hefur lokið sínu fyrsta þróunarstigi

Lesa meira

24.1.2019 : Alfa – Markaðssetning á Bretlandseyjum – verkefni lokið

Alfa gerir dreifingaraðilum lyfja, apótekum, sjúkrahúsum og öldrunarheimilum kleift að draga úr kostnaði við lyfjaumsýslu en á sama tíma að auka gæði þjónustu.

Lesa meira

23.1.2019 : Space Stallions / Unknown Galaxy – verkefni lokið

Tölvuleikjafyrirtækið Lumenox ehf. hefur lokið við gerð leiksins Khanate, sem er bæði kunnuglegur og frumlegur í senn.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica