Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2023

23.11.2023

Æskulýðssjóði bárust alls 14 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 16. október s.l.

Sótt var um styrki að upphæð 20.960.102 kr. Mennta og barnamálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja sex verkefni að upphæð 4,5 milljónir. Þetta er seinni úthlutun ársins 2023. Eftirtalin verkefni fengu styrk;

Nafn umsækjanda

Heiti verkefnis

Úthlutun*

Skátafélagið Kópar

Sjóskátar-

800.000

Ungir umhverfissinar

Loftslagsfestival

550.000

AFS á Íslandi

Uppbygging sjálfboðaliðastarfs

500.000

Samfés

Unglingar gegn ofbeldi

900.000

Lífheimur

Verkefni fyrir börn af erlendum uppruna

500.000

Landssamband ungmennafélaga

Lýðræðisþing ungs fólks

1.250.000

Samtals úthlutað

4.500.000

*Birt með fyrirvara um villur

Næsti umsóknarfrestur er 15. febrúar 2024

Þetta vefsvæði byggir á Eplica