Áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020

20.10.2017

Út er komin áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020 (The SME Instrument), en hlutverk hennar er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum styrki til nýsköpunar.

  • Horizon 2020 lógó

Skýrslan ber heitið Accelerating innovation in Europe. 

Sækja skýrslu

Í skýrslunni kemur m.a. fram að 47% þeirra fyrirtækja sem sækja um í áætlunina eru frá Spáni, Ítalíu og Bretlandi. Árangurshlutfall fyrirtækja frá Íslandi, Austurríki, Danmörku, Írlandi og Svíþjóð er þó betri.  Árangurshlutfall íslenskra fyrirtækja er t.d. 20% sem er með því hæsta sem gerist í áætluninni.

Í skýrslunni eru tekin ýmis dæmi af styrktum verkefnum og þar á meðal er umfjöllun um verkefni Nox Medical sem fékk 2 miljónir Evra í styrk (sjá bls. 61).









Þetta vefsvæði byggir á Eplica