Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Tækniþróunarsjóði

14.8.2015

Næsti umsóknarfrestur um styrki til nýsköpunar er til 15. september 2015.

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður styrkir nýsköpunarverkefni sem eru til þess fallin að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.

Að þessu sinni mun Tækniþróunarsjóður leggja sérstaka áherslu á nýsköpunar- og þróunarverkefni á sviði efnistækni. Sjá nánar á síðu Tækniþróunarsjóðs og um áherslu á sviði efnatækni hér.

Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar.

Upplýsingar um sjóðinn og aðgangur að rafrænu umsóknarkerfi hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica