Aukaúthlutun listamannalauna 2020

25.6.2020

Í kjölfar heimsfaraldurs kom mennta- og menningarmálaráðuneytið á aukaúthlutun til starfslauna listamanna og var auglýstur umsóknarfrestur til 20. maí sl.

  • LL_logo_blk_screen

Úthlutunin byggir á þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar kórónuveiru.

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa nú lokið störfum sínum. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Aukaúthlutun úr launasjóðnum eru 600 mánaðarlaun. Fjöldi umsækjenda var 1390. Listamannalaun fá 278 listamenn og árangurshlutfall umsækjenda er 20%. Alls var sótt um 5747 mánuð og er árangurshlutfall sjóðsins því rétt ríflega 10%, reiknað eftir mánuðum.

Starfslaun listamanna eru 407.413 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Eftirtöldum listamönnum eru veitt listamannalaun 2020:

Upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Hönnuðir

Úthlutun:   5 listamenn (5 konur)                                      19 mánuðir.
Eftirspurn:   104 umsóknir                                                  454 mánuðir.
Árangurshlutfall:   5% umsókna                                         4% mánaða.

Nafn Úthlutaðir mánuðir
Anita Hirlekar 4
Hanna Dís Whitehead 5
Karna Sigurðardóttir 3
Magnea Einarsdóttir 4
Þórunn Árnadóttir 3

Myndlist
Úthlutun:   70 listamenn (46 konur og 24 karlar)                    163 mánuðir.

Eftirspurn:   353 umsóknir                                                         1667 mánuðir.

Árangurshlutfall:   20% umsókna                                               10% mánaða.

Nafn Úthlutaðir mánuðir
Anna Helen Katarina Hallin 2
Anna Hrund Másdóttir 3
Anna Rún Tryggvadóttir 5
Arna Óttarsdóttir 1
Arnar Ásgeirsson 2
Ásdís Sif Gunnarsdóttir 2
Ásta Fanney Sigurðardóttir 3
Baldur Geir Bragason 1
Baldvin Einarsson 1
Bjargey Ólafsdóttir 3
Carl Théodore Marcus Boutard 3
Claudia Hausfeld 2
Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir 1
Egill Sæbjörnsson 3
Elsa Dóróthea Gísladóttir 2
Emma Guðrún Heiðarsdóttir 1
Erna Elínbjörg Skúladóttir 2
Freyja Eilíf 5
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar 1
Guðjón Bjarnason 1
Guðjón Björn Ketilsson 6
Guðný Guðmundsdóttir 2
Gunnar Jónsson 1
Gunnhildur Hauksdóttir 4
Habby Ósk 3
Halldór Ásgeirsson 3
Hallgerður G Hallgrímsdóttir 1
Hannes Lárusson 4
Haraldur Jónsson 2
Helga Páley Friðþjófsdóttir 1
Hildigunnur Birgisdóttir 2
Hrafnhildur Arnardóttir 3
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir 3
Jón Bergmann Kjartansson - Ransu 1
Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir 2
Katrín Sigurðardóttir 3
Klængur Gunnarsson 1
Kolbeinn Hugi Höskuldsson 4
Kristbergur Pétursson 1
Logi Bjarnason 1
Magnús Sigurðarson 1
Margrét H. Blöndal 3
Margrét Helga Sesseljudóttir 1
Melanie Ubaldo 2
Ólafur Sveinn Gíslason 3
Olga Soffía Bergmann 2
Ósk Vilhjálmsdóttir 4
Pétur Magnússon 2
Pétur Thomsen 1
Ragnheiður Gestsdóttir 2
Ragnheiður Káradóttir 3
Ragnhildur Stefánsdóttir 3
Rannveig Jónsdóttir 1
Rebecca Erin Moran 2
Rósa Gísladóttir 2
Sigríður Björg Sigurðardóttir 4
Sigurður Atli Sigurðsson 3
Sólveig Aðalsteinsdóttir 3
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson 3
Steinunn Gunnlaugsdóttir 3
Steinunn M. Önnudóttir 3
Styrmir Örn Guðmundsson 5
Theresa Himmer 3
Þór Sigurþórsson 3
Þóra Sigurðardóttir 1
Þorbjörg Jónsdóttir 2
Þórdís Aðalsteinsdóttir 1
Þórdís Erla Zoega 1
Una Margrét Árnadóttir 2
Valgerður Sigurðardóttir 2

Rithöfundar:
Úthlutun:   78 listamenn (35 konur og 43 karlar)             208 mánuðir.
Eftirspurn:   279 umsóknir                                                 1256 mánuðir.
Árangurshlutfall:   28% umsókna                                       17% mánaða.

Nafn Úthlutaðir  mánuðir
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 2
Adolf Smári Unnarsson 2
Angela Marie Rawlings 3
Anna Hafþórsdóttir 3
Anton Helgi Jónsson 3
Arnar Már Arngrímsson 2
Arndís Þórarinsdóttir 3
Ása Marin Hafsteinsdóttir 3
Ásdís Thoroddsen 2
Ástbjörg Rut Jónsdóttir 1
Atli Sigþórsson 4
Benný Sif Ísleifsdóttir 3
Bergur Ebbi 3
Bernd Ogrodnik 3
Birkir Blær Ingólfsson 2
Birnir Jón Sigurðsson 3
Bjarni M. Bjarnason 3
Björk Þorgrímsdóttir 3
Björn Halldórsson 3
Bragi Sigurðarson 3
Bryndís Björgvinsdóttir 3
Brynja Hjálmsdóttir 3
Brynjólfur Þorsteinsson 2
Dagur Hjartarson 3
Davíð Hörgdal Stefánsson 3
Elín Edda Þorsteinsdóttir 2
Elísa Jóhannsdóttir 1
Elísabet Kristín Jökulsdóttir 3
Emil Hjörvar Petersen 3
Eva Björg Ægisdóttir 3
Eyrún Ósk Jónsdóttir 3
Fríða B Andersen 3
Fríða Ísberg 3
Garðar Baldvinsson 3
Guðmundur Brynjólfsson 3
Guðmundur J. Óskarsson 3
Guðmundur Steingrímsson 2
Guðni Líndal Benediktsson 3
Halldór Armand Ásgeirsson 3
Halldóra Guðjónsdóttir 1
Haukur Már Helgason 3
Heiðar Sumarliðason 3
Hermann Stefánsson 3
Illugi Jökulsson 3
Ingibjörg Hjartardóttir 3
Jón Kalman Stefánsson 2
Jónas Reynir Gunnarsson 3
Jónína Leósdóttir 2
Júlía Margrét Einarsdóttir 3
Kari Ósk Grétudóttir 3
Karl Ágúst Úlfsson 3
Kikka Kristlaug María Sigurðardóttir 3
Kjartan Yngvi Björnsson 3
Kristian Guttesen 3
Kristín Ragna Gunnarsdóttir 3
Kristín Svava Tómasdóttir 2
Kristinn Árnason 3
Kristján Hreinsson 3
Kristján Þórður Hrafnsson 3
Lani Yamamoto 1
Magnús Sigurðsson 3
Margrét Bjarnadóttir 3
Margrét Vilborg Tryggvadóttir 3
Markús Már Efraím Sigurðsson 3
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 3
Pedro Gunnlaugur Garcia 3
Ragnar Helgi Ólafsson 3
Ragnheiður Sigurðardóttir 2
Sigrún Pálsdóttir 3
Sigurjón Bergþór Daðason 2
Sindri Freysson 1
Soffía Bjarnadóttir 2
Sóley Ómarsdóttir 1
Sólveig Pálsdóttir 2
Sölvi Björn Sigurðsson 3
Þórarinn Leifsson 3
Þorgrímur Þráinsson 3
Úlfhildur Dagsdóttir 3

Sviðslistamenn:
Úthlutun:   36 listamenn (19 konur og 17 karlar)      71 mánuður.
Eftirspurn:   256 umsóknir                                           661 mánuðir.
Árangurshlutfall:   14% umsókna                               11% mánaða.

Nafn Úthlutaðir mánuðir
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir 1
Aðalheiður Halldórsdóttir 4
Adolf Smári Unnarsson 2
Ágústa Skúladóttir 5
Aldís Gyða Davíðsdóttir 2
Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 2
Anna Gunndís Guðmundsdóttir 1
Ari Freyr Ísfeld Óskarsson 1
Árni Kristjánsson 2
Árni Vilhjálmsson 2
Ástbjörg Rut Jónsdóttir 2
Bjarni Jónsson 2
Björk Jakobsdóttir 2
Einar Aðalsteinsson 1
Friðgeir Einarsson 2
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1
Halldóra Guðjónsdóttir 2
Helena Jónsdóttir 4
Hilmir Jensson 1
Jóhann Gunnar Jóhannsson 2
Kári Viðarsson 2
Katrín Gunnarsdóttir 2
Kolbeinn Arnbjörnsson 2
Margrét Arnardóttir 1
Margrét Sara Guðjónsdóttir 4
Orri Huginn Ágústsson 2
Ragnar Ísleifur Bragason 2
Ragnheiður Maísól Sturludóttir 1
Rúnar Guðbrandsson 2
Sigrún Hlín Sigurðardóttir 1
Sóley Ómarsdóttir 2
Stefán Benedikt Vilhelmsson 2
Þór Tulinius 2
Tryggvi Gunnarsson 1
Viktoría Sigurðardóttir 2
Ylfa Ösp Áskelsdóttir 2

Tónlistarflytjendur:
Úthlutun:   34 listamenn (16 konur og 18 karlar)             68 mánuðir.
Eftirspurn:   181 umsóknir                                                 768 mánuðir.
Árangurshlutfall:   19% umsókna                                       9% mánaða.

Nafn Úthlutaðir
mánuðir
Andri Ólafsson 2
Arnór Dan Arnarson 1
Benedikt Kristjánsson 2
Bjarni Þór Kristinsson 1
Björk Níelsdóttir 2
Elfa Rún Kristinsdóttir 3
Eva Þyri Hilmarsdóttir 4
Eyjólfur Eyjólfsson 1
Eyrún Unnarsdóttir 2
Gísli Jóhann Grétarsson 1
Gissur Páll Gissurarson 1
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1
Guðmundur Svövuson Pétursson 3
Guðmundur Vignir Karlsson 1
Hallveig Rúnarsdóttir 2
Haukur Freyr Gröndal 3
Helga Bryndís Magnúsdóttir 2
Herdís Anna Jónasdóttir 5
Hrafnkell Örn Guðjónsson 1
Jane Ade Sutarjo 1
Kristinn Smári Kristinsson 3
Magnús Jóhann Ragnarsson 6
Magnús Trygvason Eliassen 3
Oddur Arnþór Jónsson 1
Ólöf Helga Arnalds 3
Sigrún Harðardóttir 1
Sóley Stefánsdóttir 1
Sólrún Sumarliðadóttir 1
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 1
Þóra Margrét Sveinsdóttir 1
Þórarinn Guðnason 1
Þórdís Gerður Jónsdóttir 1
Tómas Jónsson 5
Vignir Rafn Hilmarsson 1

Tónskáld:
Úthlutun:   55 listamenn (26 konur og 29 karlar)                   71 mánuðir.
Eftirspurn:   217 umsóknir                                                        941 mánuðir.
Árangurshlutfall:   25% umsókna                                              8% mánaða.

Nafn Úthlutaðir mánuðir
Anna Gréta Sigurðardóttir 1
Arnljótur Sigurðsson 1
Áslaug Rún Magnúsdóttir 1
Auðunn Lúthersson 1
Bára Grímsdóttir 1
Bergur Einar Dagbjartsson 1
Bergur Thomas Anderson 1
Björn Thoroddsen 1
Borgar Magnason 3
Daníel Ágúst Haraldsson 1
Daníel Bjarnason 1
Einar Hrafn Stefánsson 1
Elísabet Eyþórsdóttir 1
Finnur Karlsson 1
Georg Kári Hilmarsson 1
Guðmundur Steinn Gunnarsson 1
Guðrún Ólafsdóttir 1
Halldór Smárason 1
Haukur Þór Harðarson 1
Haukur Tómasson 2
Hildur Elísa Jónsdóttir 1
Hilma Kristín Sveinsdóttir 1
Hreiðar Ingi Þorsteinsson 1
Hugi Guðmundsson 1
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir 1
Jófríður Ákadóttir 1
Karl Olgeir Olgeirsson 1
Katrína Mogensen 1
Klemens Nikulasson Hannigan 3
Kristján Kristjánsson 1
Laufey Soffía Þórsdóttir 1
Leifur Björnsson 2
Logi Pedro Stefánsson 2
Magnús Albert Jensson 1
Margrét Kristín Blöndal 1
Margrét Rán Magnúsdóttir 1
Margrét Rósa Dórudóttir Harrysdóttir 1
Örn Eldjárn Kristjánsson 1
Ragna Kjartansdóttir 3
Ragnheiður Erla Björnsdóttir 2
Salka valsdóttir 3
Scott Ashley Mc Lemore 1
Sigrún Jónsdóttir 1
Sigurður Árni Jónsson 1
Sóley Sigurjónsdóttir 1
Sóley Stefánsdóttir 2
Sólveig M Kristjánsdóttir 1
Sunna Gunnlaugsdóttir 1
Teitur Magnússon 1
Þóranna Dögg Björnsdóttir 2
Tinna Þorsteinsdóttir 1
Tómas Jónsson 1
Tómas Manoury 1
Una Stefánsdóttir 1
Vilborg Ása Dýradóttir 3

Úthlutunarnefndir 2020

  • Launasjóður hönnuða
    Ástþór Helgason, formaður, Halldóra Vífilsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir.
  • Launasjóður myndlistarmanna
    Aldís Arnardóttir, formaður, Ástríður Magnúsdóttir, Sindri Leifsson.
  • Launasjóður rithöfunda
    Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Þorgeir Tryggvason, Þórður Helgason.
  • Launasjóður sviðslistafólks
    Páll Baldvin Baldvinsson, formaður, Hjálmar Hjálmarsson, Karen María Jónsdóttir.
  • Launasjóður tónlistarflytjenda
    Freyja Gunnlaugsdóttir, formaður, Helgi Jónsson, Jóhanna Ósk Valsdóttir.
  • Launasjóður tónskálda
    Hera Björk Þórhallsdóttir, formaður, Elín Gunnlaugsdóttir, Gunnar Karel Másson.

 

Stjórn listamannalauna

Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2018 skipunin gildir til 31. maí 2021. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum.

Stjórnina skipa:
Bryndís Loftsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar.
Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna.
Markús Þór Andrésson, tilnefndur af Listaháskóla Íslands.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica