Fræðslufundur með Gill Wells um undirbúning umsókna fyrir Marie Curie og ERC

22.8.2017

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís bjóða til fræðslufundar með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla þriðjudaginn 5. september nk. 

Fundurinn verður haldinn hjá MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík.


Skrá þátttöku

Dagskrá

  • kl. 10.00 – 12.00
  • Marie Sklodovska Curie – hvernig á að undirbúa umsókn um einstaklingsstyrki („Getting started and applying for a MSCA IF“). Fyrir nýdoktora og aðra sem hafa áhuga á Marie Curie einstaklingsstyrkjum.
  • 12.00 – 13.00  Léttur hádegisverður í boði Félags rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís
  • kl. 13.00 – 14.45
  • ERC vinnustofa fyrir vísindamenn sem hafa áhuga á að sækja um styrki Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) og þá sem aðstoða við umsóknir.
  • 15.00 – 16.00
  • Rannsóknaáhrif og hagnýting („Impact and Commercialisation“) – á við allar umsóknir

Nánari upplýsingar um Gill Wells

Gill Wells
Head of European Team and Strategic Lead on GCRF| Research Services
University of Oxford

Vinsamlegast skráið þátttöku.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica