Fyrirhuguð úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

19.5.2020

Seinni umsóknarfrestur í Nýsköpunarsjóð námsmanna rann út 8. maí sl. og barst alls 991 umsókn.

Matsferli stendur nú yfir og er reiknað með að niðurstaða liggi fyrir undir lok mánaðar þannig hægt verði að tilkynna um úthlutun um mánaðarmótin maí/ júní.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica