Hljóðritasjóður seinni úthlutun 2023

29.11.2023

Alls bárust 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. september 2023. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal 24 milljónum til 70 hljóðritunarverkefna í þessari úthlutun.  

Sótt var um rúmlega 164 milljónir króna. Styrkupphæðir eru á bilinu 200 til 800 þúsund krónur. Hæstu styrki fá : Axel Flóvent Daðason, fyrir verkefnið Away from this dream og Sandrayati Royo Fay, fyrir verkefnið Sandrayati LP2 eða 800 þúsund krónur hvor.

Hljóðritunarsjóður styrkir aðeins verkefni til hljóðritunar á nýrri íslenskri tónlist. Stjórn sjóðsins veitir ekki framhaldsstyrki til hljóðritunarverkefna sem þegar hafa verið styrkt af sjóðnum eða áður styrkt af Tónlistarsjóði.

Listi yfir styrkhafa:

Umsækjandi Titill Úthlutuð upphæð
1700 Súrkál ehf. Hljóðritun á nýrri tónlist Snorra Helgasonar 700000
Agnar Eldberg Kofoed Hansen Gardening (vinnuheiti) 300000
Alda Music ehf. Birgir - breiðskífa II 600000
Alda Music ehf. Kári - breiðskífa II 400000
Alda Music ehf. mt. fujitive breiðskífa 300000
Alda Music ehf. ISSI - breiðskífa 300000
Alison Grace MacNeil Laura Secord LP2 200000
Anna Sóley Ásmundsdóttir Painting Reality Photographing Fiction 250000
Annalísa Hermannsdóttir Annalísa - Fyrsta breiðskífa í fullri lengd 200000
Axel Flóvent Daðason Away From This Dream 800000
Bára Gísladóttir IcelandSympOrchestra recording Gísladottir\'s works 700000
Birkir Freyr Matthíasson Divertimento fyrir málmblásarakvintett 300000
Birnir Sigurðarson Ár óttans (vinnuheiti) 500000
Björgúlfur Jes Einarsson Reykjavík Syndrome 300000
Björn Óli Harðarson BEAR THE ANT 300000
Bryndís Guðjónsdóttir Faldir fjársjóðir - vinnutitill 350000
Eiríkur Stephensen Hljóðrás dauðans 250000
Eyþór Gunnarsson Dúettar 700000
Freysteinn Gíslason Þriðja plata kvartetts Freysteins í fullri lengd. 300000
Fríða Dís Guðmundsdóttir Fríða Dís - The Boathouse 400000
Gabríel Örn Ólafsson Gabríel Ólafs - Chamber Works 600000
Gunnar Lárus Hjálmarsson Fyrir / eftir (Vinnuheiti) 400000
Gyða Valtýsdóttir R-O-R 400000
Halldór Eldjárn Halldór Eldjárn – Lífræn raftónlist með Cirrus 300000
Hallgrímur Óskarsson Fyrsta sólóplata - Hallgrímur Óskarsson 300000
Hákon Aðalsteinsson Sjötta breiðskífa The Third Sound 200000
Helga M Marzellíusardóttir Upptökur á tveimur kórverkum samin fyrir Spectrum 250000
Hera Lind Birgisdóttir Upptaka á breiðskífu 400000
Herdís Stefánsdóttir Kónguló LP 300000
Hrafnkell Örn Guðjónsson Genatónar 200000
Iceland Sync Management Bleed 300000
Ingi Bjarni Skúlason Hope - ný plata með jazzkvartett 300000
John Patrick Mc Cowen Pressure Chords 200000
Jóhann Guðmundur Jóhannsson Tumi fer til tunglsins 700000
Jóhann Kristófer Stefánsson Joey 3 250000
Jóhannes Birgir Pálmason í formi úlfs 250000
Jón Frímannsson Draumur um Bronco 300000
Júlí Heiðar Halldórsson Júlí Heiðar - Plata 300000
Katrín Helga Ólafsdóttir K.óla - Hljóðblöndun á plötu 200000
Kjartan Ólafsson Hljóðblöndun og útgáfa á hljómsveitarverkinu MAR 200000
Kristín Sveinsdóttir Ný íslensk sönglög: Við gengum fram á dauðan lunda 300000
Kvennakórinn Vox Feminae Hljóðritun tónverka 200000
Ljótu hálfvitarnir ehf Ljótu hálfvitarnir – plata sjö 500000
Magnús Jónsson Breiðskífan Rætur eftir Steinu og Gnúsa 400000
Marína Ósk Þórólfsdóttir Marína Ósk - þriðja plata 400000
Markús Loki Gunnarsson Hamfarir hugans 200000
Michael Richardt Petersen Popera/Musicall 200000
Mix ehf. Langi Seli&Skuggarnir: Ég um þig og Gefur á bátinn 200000
Ómar Guðjónsson Sveitasöngvar 300000
Ragnar Árni Ólafsson Vitmót 200000
Record Records ehf. Ný breiðskífa með Lödu Sport 250000
Róló ehf. Astrotourists - fyrsta breiðskífa 300000
Rósa Guðrún Sveinsdóttir Önnur sólóplata Rósu Guðrúnar 350000
RVH slf. Pottþétt FLOTT 400000
Sandrayati Royo Fay Sandrayati LP2 800000
Schola Cantorum,kammerkór Nýir sálmar 300000
Sjósteinn ehf. píla - Breiðskífa 300000
Skúli Arason Hljómplata - Við erum hér núna 200000
Smekkleysa S.M. ehf. Purrkur Pillnikk - Orð fyrir dauða 300000
Smekkleysa S.M. ehf. Áskell Másson 250000
Sólfinna ehf. Ný lög við ljóð Jóns úr Vör 400000
Spindrift Theatre, félagasamtök Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett 300000
Stephan Stephensen Les Aventures de President Bongo 200000
Svikamylla ehf. 2. breiðskífa HATARA 700000
Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko Tatí - Sólóplata 200000
Torfi Tómasson EITT - Fyrsta breiðskífa Torfa 200000
Tónlistarfélagið Mógil Mógil - vor/upphaf 250000
Zoe Ruth Erwin Suffragette 400000
Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson Skruð - gagnvirkt hljóð og ljós verk 250000
Þórður Ingi Jónsson Demonic Activity 250000
24.000.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica