Kynningarfundur á Nordplus áætluninni

6.1.2022

Næsti umsóknafrestur um Nordplusstyrki er 1. febrúar 2022. Af því tilefni verður boðið upp á stutta kynningu fyrir áhugasama umsækjendur á Teams, föstudaginn 14. janúar kl. 11:00 - 12:00.

Hægt er að sækja um styrki til verkefna í eftirtöldum flokkum:

Skrá þátttöku*

*Skráðir þátttakendur fá senda krækju í tölvupósti á fundinn á Teams.

Fyrir ykkur sem ekki eruð skráð eða hafið ekki fengið krækju á viðburðinn, þá er slóðin hér: Tengjast kynningarfundi

Þetta vefsvæði byggir á Eplica