Kynningarfundur um rannsóknaáherslur í upplýsingatækni í Horizon 2020

3.12.2015

Föstudaginn 11. desember stendur Rannís fyrir kynningarfundi um upplýsingastækniáætlun Horizon 2020 ( LEIT – Information and Communication Technologies). Fundurinn verður haldinn hjá Rannís, Borgartúni 30, fundarsalur á 6. hæð kl. 9:00-11:00.

Dagskrá

  • Rannsóknaráherslur í vinnuáætlun ICT fyrir árin 2016-2017 (LEIT – Information and Communication Technologies in Horizon 2020)  –  Morten Möller,  ICT Unit, DG Research and Innovation
  • Stuðningur við umsækjendur  –  Kristmundur Þór Ólafsson, Rannís

Fundarstjóri: Elísabet M. Andrésdóttir, Rannís

Fundurinn er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku!

Skrá mig á viðburðinn

Þetta vefsvæði byggir á Eplica