NordForsk lýsir eftir umsóknum um rannsóknasetur um samfélagslegt öryggi

28.11.2013

Nordforsk, í samstarfi við Ísland, Noreg, Svíþjóð og Finnland, lýsir eftir umsóknum í því augnamiði að setja á fót eitt eða fleiri rannsóknasetur á sviði samfélagslegs öryggis. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2014.

Væntanleg(t) rannsóknasetur verða a.m.k. að grundvallast á samvinnu á milli þriggja norrænna landa og hafa hug á því að stunda  rannsóknir sem styrkja norrænt rannsóknarstarf á þessu sviði.

Hér er tengill í nánari upplýsingar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica