Nýsköpun í sjávarútvegi – Norrænt samstarf

Nordic Marine Innovation Programme 2.0

1.7.2014

Nordic Innovation í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi.

Nordic Innovation, í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi.

Umsóknafrestur er í tveimur þrepum og er sá fyrri til 15. september 2014 og er íslenskum fyrirtækjum og stofnunum boðin þátttaka. Tækniþróunarsjóður fjármagnar íslenska hlutann en Nordic Innovation leggur til viðbótarfjármagn.  Verkefni þurfa að vera með þátttöku a.m.k. eins fyrirtækis og uppfylla skilyrði Tækniþróunarsjóðs um verkefnisstyrki.

Nánari upplýsingar um styrkina og umsóknarferlið má nálgast í þessum tengli á vefsíðu Nordic Innovation.

Tengiliðir á Íslandi eru:
Sigurður Björnsson, Rannís
Lýður Skúli Erlendsson, Rannís
Arnór Snæbjörnsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica