Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

14.10.2013

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2013.

Veittir voru styrkir til 118 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 81.360.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 363 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi seinni hluta árs 2013.


Umsækjandi Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Samtals vikur  Samtals kr.
AE starfsendurhæfing ehf Félagsliðabraut 1 3 36.000
Akureyrarkaupstaður Félagsliðabraut 1 3 36.000
Al bakstur ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000
Alcoa Fjarðaál Rafeindavirkjun 1 24 288.000
Alhliða pípulagnir sf Pípulagnir 5 116 1.392.000
Anna María Design Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Annríki. Þjóðbúningar og skart ehf Kjólasaumur 1 16 192.000
Aurora ehf Gull- og silfursmíði 1 16 192.000
Austurströnd ehf Bakaraiðn 1 24 288.000
Ársól sf Snyrtifræði 1 24 288.000
Árvökull slf. Húsasmíði 1 24 288.000
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 1 8 96.000
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000
Bankastræti 2 ehf Framreiðsla og matreiðsla 5 88 1.056.000
Bergsmíði ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Bílaverkstæði Einars Þórs Bifvélavirkjun 1 24 288.000
Bílaverkstæði Sigurjóns Bifvélavirkjun 1 20 240.000
BL ehf. Bifvélavirkjun 3 50 600.000
Bláa Lónið hf Matreiðsla og framreiðsla 11 236 2.832.000
Bú ehf Matreiðsla 3 40 480.000
Byggingafélagið Laski ehf Húsasmíði 1 10 120.000
Carat - Haukur gullsmiður ehf Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Christopher Lund ehf Ljósmyndun 1 12 144.000
Comfort Snyrtistofa ehf Snyrtifræði 1 24 288.000
Cosmetics ehf/ Guinot-Mc stofan Snyrtifræði 1 24 288.000
exito hár Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Eygló heilsulind ehf Snyrtifræði 1 8 96.000
Eyjablikk ehf Vélvirkjun og málmsuða 2 48 576.000
Ferskar kjötvörur Kjötiðn 3 56 672.000
Félag eldri borgara í Hafnarfirði Félagsliðabraut 1 3 36.000
Fiskmarkadurinn Framreiðsla og matreiðsla 12 270 3.240.000
Flugleiðahótel ehf, Hilton Reykjavík Nordica hótel Framreiðsla og matreiðsla 57 640 7.680.000
Flugleiðahótel ehf, Hotel Natura Framreiðsla og matreiðsla   408 4.896.000
Friðrik Jónsson ehf Húsasmíði 2 48 576.000
Gamla Fiskfélagið ehf Framreiðsla og matreiðsla 10 202 2.424.000
Garðvík ehf. Skrúðgarðyrkja 1 12 144.000
GJ veitingar ehf Matreiðsla 2 48 576.000
Grái hundurinn ehf Matreiðsla 3 72 864.000
GRB ehf

Kjötiðn

 

1 24 288.000
Grillmarkaðurinn Framreiðsla og matreiðsla 12 272 3.264.000
Grund hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 1 8 96.000
Gullkistan Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Gullsmiðaverkstæði Dýrfinnu Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Halldór Kristinsson Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Handverkstæðið Ásgarður Félagsliðabraut 1 3 36.000
Harsaga-Gallery Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Hár í höndum, hársnyrtistofa ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Hárgreiðslust Helenu-Stubbalubbar ehf Hársnyrtiiðn 1 8 96.000
Hárgreiðslustofan Cleó ehf Hársnyrtiiðn 2 28 336.000
Hárhús Kötlu ehf Hársnyrtiiðn 1 9 108.000
Hárkompaní ehf Hársnyrtiiðn 2 15 180.000
Hárnet ehf Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Hársnyrtistofan Korner ehf Hársnyrtiiðn 1 8 96.000
Hársnyrtistofan Strúktúra ehf Hársnyrtiiðn 1 16 192.000
Hárstúdíóið Sunna ehf Hársnyrtiiðn 1 8 96.000
Héðinn hf Vélvirkjun 1 7 84.000
Hérastubbur ehf Bakaraiðn 1 24 288.000
Hjá Jóa Fel. - brauð- og kökulist ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000
Hótel Geysir Matreiðsla 1 24 288.000
Hótel Saga ehf. Matreiðsla og framreiðsla 15 256 3.072.000
Húsamálun ehf.

Málaraiðn

 

2 44 528.000
Höfnin ehf. Matreiðsla og framreiðsla 4 59 708.000
Íslandshótel / Grand Hótel Matreiðsla og framreiðsla 7 130 1.560.000
Íslenska Tapashúsið ehf Matreiðsla og framreiðsla 8 176 2.112.000
JS Gull ehf Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Kaupfélag Skagfirðinga Kjötiðn 1 24 288.000
Keiluhöllin Egilshöll ehf. Matreiðsla 1 24 288.000
Kemp ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
KH veitingar ehf. Matreiðsla og framreiðsla 12 251 3.012.000
Klettaskóli Stuðningsfulltrúanám 1 6 72.000
Klæðskerahöllin ehf Kjólasaumur 3 40 480.000
Kompaníið ehf Hársnyrtiiðn 2 32 384.000
Kopar Restaurant ehf. Matreiðsla og framreiðsla 6 128 1.536.000
Landspítali - sjúkrahúsapótek Lyfjatækni 1 14 168.000
Landspítali Heilbrigðisgreinar 8 269 3.228.000
Lipurtá ehf. Snyrtifræði 2 17 204.000
MLE ehf. (Carita - Snyrting) Snyrtifræði 2 40 480.000
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 1 8 96.000
Nonni Gull - Úr og skartgripir Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Noon ehf Hársnyrtiiðn 1 20 240.000
Norðlenska matborðið ehf. Kjötiðn 4 96 1.152.000
Object ehf Snyrtifræði 2 48 576.000
Pílus ehf Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Pottur ehf Matreiðsla 3 72 864.000
Rauði krossinn í Reykjavík Félagsliðabraut 1 3 36.000
Reykjavíkurborg Skrúðgarðyrkja 1 7 84.000
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Félagsliðabraut 2 6 72.000
Reynir bakari ehf Bakaraiðn 2 48 576.000
Rio Tinto Alcan á Íslandi hf Vélvirkjun 1 24 288.000
S.m.a.k. ehf Gull- og silfursmíði 1 24 288.000
Salon sf Snyrtifræði 1 24 288.000
Saumsprettan ehf Kjólasaumur 1 16 192.000
Sigga og Timo ehf Gull- og silfursmíði 1 12 144.000
Sjálfseignarstofnunin Ljósið Félagsliðabraut 1 3 36.000
Sjávargrillið ehf Matreiðsla 7 152 1.824.000
Skálatúnsheimilið Félagsliðabraut 1 3 36.000
Sláturfélag Suðurlands Kjötiðn 3 72 864.000
Slippurinn Akureyri ehf Vélvirkjun, stálsmíði og rennismíði 19 126 1.512.000
Snyrti og nuddstofan Paradís Snyrtifræði 2 48 576.000
Snyrtimiðstöðin Snyrtifræði 3 45 540.000
Snyrtistofan Dalbraut  ehf. Snyrtifræði 1 12 144.000
Snyrtistofan Dimmalimm slf Snyrtifræði 1 20 240.000
Snyrtistofan Gyðjan ehf Snyrtifræði 2 48 576.000
Snyrtistofan Helena fagra ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000
Snyrtistofan Jóna ehf Snyrtifræði 1 23 276.000
SpecKtra Snyrtifræði 1 12 144.000
SS Byggir ehf Snyrtifræði 5 108 1.296.000
Stálsmiðjan/Framtak ehf Rennismíði og vélvirkjun 7 82 984.000
Strikið/Tis ehf Framreiðsla og matreiðsla 8 145 1.740.000
Sunnuhlíð,hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 1 4 48.000
Sveinsbakarí ehf Bakaraiðn 1 24 288.000
Tectum Ehf Húsasmíði 1 8 96.000
Tímadjásn Gull- og silfursmíði 1 20 240.000
TK bílar ehf Bílamálun og bifvélavirkjun 2 48 576.000
Veitingahúsið Perlan ehf Matreiðsla og framreiðsla 8 192 2.304.000
Vélboði ehf Stálsmíði og vélvirkjun 2 28 336.000
VH fjárfesting ehf. Matreiðsla 5 104 1.248.000
Viðvík ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Þemasnyrting ehf Snyrtifræði 1 24 288.000
Samtals   363 6780 81.360.000

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica