Úthlutun úr Æskulýðssjóði

12.5.2014

Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði 2014 hefur farið fram.

Æskulýðssjóði bárust alls 35 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 1. apríl 2014. Alls var sótt um rúmar 16 milljónir. Stjórnin hefur fjallað um umsóknirnar og gerir eftirfarandi tillögu um aðra úthlutun þessa árs, í samræmi við lög og reglugerð Æskulýðssjóðs.  Um er að ræða 14 umsóknir alls að upphæð 2.590.000 kr.





Æskulýðsfélag/samtök Verkefni Upphæð
Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands Ungt fólk og fordómar 400.000
Nordklúbbur Norræna félagsins Unga ledare i Norden (Ungir leiðtogar á Norðurlöndunum 200.000
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) ÆSKÞ í gleðigöngunni 130.000
Skátafélagið Landnemar Rekka- og róverhelgi að Hömrum 200.000
Skátafélagið Héraðsbúar Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Skátafélagið Fax Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Skátafélagið Borgarness Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Alþjóðleg ungmennaskipti – AUS Menning og mannréttindi 200.000
AIESEC Iceland Að þróa leiðtogafærni á Íslandi 200.000
Unglingareglan I.O.G.T. Fræðslurýni 110.000
Alþjóðleg ungmennaskipti – AUS Herferð, sýnileiki sjálfboðaleiðastarfa 400.000
KFUM og KFUK á Íslandi Að efla mannréttingamenningu meðal barna og ungmenna 200.000
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Farskóli leiðtogaefna á Austurlandi 200.000
Alþjóðleg ungmennaskipti – AUS Þjálfun til forystu 200.000
  Alls 14 verkefni 2.590.000









Þetta vefsvæði byggir á Eplica