Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES

15.8.2019

Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir um samstarf innan þriggja styrkþegaríkja sem Rannís hefur umsjón með.

  • EEA-grants

Um er að ræða opin köll á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar, sem hér segir:

Samstarf á sviði menntunar í Póllandi, umsóknarfrestur til 15. september 2019.

Rannsóknasamstarf í Rúmeníu, umsóknarfrestur til 2. september 2019.

Samstarf innan nýsköpunar í Portúgal, umsóknarfrestur til 30. september 2019.

Aðra styrktar- og samstarfsmöguleika má ávallt nálgast á nýrri vefsíðu Uppbyggingasjóðs EES.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica