Opið samráð vegna næstu rammaáætlana Evrópusambandsins

19.1.2018

Ætlunin er að ná til almennings, stofnana og hagsmunaaðila sem hafa áhuga á og/eða tengjast viðfangsefnum á sviði fjárfestinga, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpunar, rannsókna og lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð í tengslum við undirbúning næstu rammaáætlana sem munu taka gildi eftir 2020.

Markhópur

Ætlunin er að ná til almennings, stofnana og hagsmunaaðila sem hafa áhuga á og/eða tengjast viðfangsefnum á sviði fjárfestinga, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpunar, rannsókna og lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Ísland er aðili að ýmsum rammaáætlunum á vegum Evrópusambandsins, s.s. rannsóknaáætluninni Horizon 2020, Erasmus+ og Cosme. Við hvetjum því sem flesta til að taka þátt.

Allar upplýsingar um samráðið.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica