Opinn fyrirspurnartími varðandi umsóknarkerfi Rannsóknasjóðs

12.8.2016

Miðvikudaginn 17. ágúst 2016 kl. 11:00-12:00 verður haldinn opinn fyrirspurnartími varðandi umsóknarkerfi Rannsóknasjóðs í Borgartúni 30, 3 hæð. 

Við viljum einnig vekja athygli á stuttum myndböndum með leiðbeiningum fyrir umsækjendur á vef Rannís fyrir styrkárið 2017.

Næsti umsóknarfrestur sjóðsins er 1. september 2016.

Nánari upplýsingar um Rannsóknasjóð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica