Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2019

6.5.2019

Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannís. Tilnefningar má senda til 9. maí næstkomandi.

Vaxtarsprotinn er farandgripur sem er veittur sprotafyrirtæki sem sýnir mestan hlutfallslegan vöxt milli ára.

Óskað er eftir tilnefningum til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2019. Hægt er að senda inn tilnefningar fram til 9. maí næstkomandi með tölvupósti á netfangið sigridur@si.is. Frekari upplýsingar um Vaxtarsprotann er að finna á vefsíðu Samtaka iðnaðarins.

Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannís.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica