Ráðstefna í tilefni útgáfu nýrrar handbókar um eflingu gæða í íslenskum háskólum

20.2.2017

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 14. mars kl. 13:30 - 16:00.

Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna handbók um aðra rammaáætlun um eflingu gæða í íslenskum háskólum (e. Quality Enhancement Framework ; QEF2). Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin á meðan húsrúm leyfir.

Hér verður beint streymi frá ráðstefnunni.


Skrá þátttöku



Dagskrá

  • 13:30 - 13:45  Setning ráðstefnu og sýn rektora á aðra rammaáætlun um gæði í íslenskum háskólum.
    Jón Atli Benediktsson, Rektor Háskóla Íslands                                          
  • 13:45 - 14:00 Birting Handbókar um aðra rammaáætlun um gæði í íslenskum háskólum.
    Ásta Magnúsdóttir, Ráðuneytisstjóri Mennta- og menningarmálaráðuneytis.
  • 14:00 - 14:30 Nýnæmi í handbók um aðra rammaáætlun um gæði í íslenskum háskólum.
    Norman Sharp, formaður Gæðaráðs íslenskra háskóla.
  • 14:30 - 14:45 Sýn stúdenta á aðra rammaáætlun um gæði í íslenskum háskólum.
    David Erik Mollberg og Sunna Mjöll Sverrisdóttir, Landssamtök íslenskra stúdenta.
  • 14:45 - 15:15 Kaffihlé
  • 15:15 - 15:30 Áskoranir sem felast í annarri rammaáætlun um gæði í íslenskum háskólum.
    Magnús Diðrik Baldursson, formaður Ráðgjafanefndar Gæðaráðs og skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu Háskóla Íslands.
  • 15:30 - 15:50 Pallborðsumræður og spurningar úr sal.
    Meðlimir Gæðaráðs íslenskra háskóla.
  • 15:50 - 16:00 Samantekt og ráðstefnulok

Skrá þátttöku









Þetta vefsvæði byggir á Eplica